Morgunblaðið - 04.03.2011, Page 35

Morgunblaðið - 04.03.2011, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ | 35 Áhugaverðar fermingargjafir Tilbrigði við svefn- pokaþema FAME PICTURES Svefnpokinn þykir orðið fastur liður í gjafahrúgunni í fermingarboðinu. Ekki er beinlíns hægt að segja að svefnpoki sé því frumlegasta gjöfin og allir virka svefnpokar meira eða minna eins – eða hvað? Nei, aldeilis ekki, því það er hægt að finna til sölu mjög svo skemmtilegar útfærslur af svefnpokum sem eru svo bráðsniðugir að þætti frétt til næsta bæjar ef einn slíkur poppaði upp í fermingarboðinu. Hví ekki að fjárfesta í svefnpoka sem lítur út eins og skógarbjörn eða kannski kaupa poka sem sækir inn- blástur í Star-Wars kvikmyndirnar? Svo er það svefnpoka-samfesting- urinn MusucBag sem er einskonar blanda af svefnpoka og alklæðnaði. ai@mbl.is Iðnnám ... nemahvað? Iðnnám veitir þér aðgang að skemmtilegu, skapandi og vel launuðu starfi og gefur þér kost á háskólanámi. Iðnnám skapar þér óteljandi möguleika. Kíktu á framboðið á www.idan.is/nam-og-storf - þar eru yfir 60 námsgreinar í boði. Snyrtifræði Klæðskurður Iðnhönnun Grafísk hönnun Prentsmíð Forritun Rafeindavirkjun Ljósmyndun Hárgreiðsla Gull- og silfursmíði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.