Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 78

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 78
KONUR FYRIRGEFA KÖRLUM HÓR Feðgar á sparifötum; óllklegir til að láta konur kúga sig. um egtakærleika og elsku til bónda síns", líkt og séra Björn Þorvaldsson í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu skrifaði í október 1847.26 Jafnvel erþess dæmi að bóndi sagðist vilja borga en kona hans tók það ekki í mál. Lýstu tveir hreppstjórar Rosm- hvalanesshrepps því í bréfi til sýslumanns í árslok 1823:27 Eftir herra sýslumanns bréfi af 30. novembr. síst- liðins mánaðar höfum við undirskrifaðir farið þess á leit við bóndann Magnús Rafnsson hvort hann góð- mótlega og án meiri fyrir- hafnar út vilji helst að betala sína hórdómssekt, hvartil hann svaraði að sína sekt vildi hann góðmótlega betala. En við sama tæki- færi kom kona nefnds Magnúsar til okkar og lét í ljósi ósk sína að eftir því hún kona hnigin að efra aldri vildi gjarnan lifa með manni sínum eftir sem áður og þessvegna biðja fyrir hann, að honum mætti vægð eftir látast í hans sektar betaling. Kröfðust- um við að hún gæfi okkur þessa sína ósk skriflega til kynna, hver að er inni falin í þessu innlagða skjali, í hverju við getum ekki fund- ið neinn rangan tilgang. Á hinn bóginn kemur fyrir að beri á einhvers konar nauð- ung, til dæmis þegar Sigurð- ur Sigurðsson og kona hans Sigríður Einarsdóttir í Rang- árvallasýslu sóttu bæði um eftirgjöf vegna fyrsta hór- dómsbrots hans haustið 1835.28 Bréf hennar er ósköp venjulegt og hún lætur í ljósi „rninn fúsa vilja framvegis að lifa í sömu hjónabands kær- leikum með honum, sem áður hafa verið okkar á milli". Hann er drýgindalegri, segist leyfa sér að sækja um og tek- ur fram: „í þessu skyni legg ég einnig hér við fyrirbón frá konu minni um að nefndar bætur mættu mér fyrir henn- ar auðmjúku milligöngu eftir- gefnar verða." Þetta bendir til þess að hann hafi krafist þess af Sigríði að hún sækti um. Það er jafnframt áberandi að um og eftir 1850 fóru bændur að skrifa eigið bréf með um- sóknum kvenna sinna. Er þá algengt að bréfin séu á sama blaði, hans bréf þá framan á en hennar aftan á, og bæði skrifuð með sömu hendi.29 1 þeim tilvikum má ætla að bóndi hafi átt frumkvæðið og konan aðeins látið til leiðast. Einnig er fyrirbón Halldóru Eiríksdóttur á Neðri-Þverá í Fljótshlíð f rá 26. mars 1856 til marks um að ekki var alltaf allt sem sýndist. Einlægni gat verið ábótavant. Maður hennar, Hallvarður Hall- varðsson bóndi, eignaðist barn með vinnukonu í næstu sókn í árslok 1855 og fyrirgaf Halldóra honum það svo hann þyrfti ekki að borga:30 Hérmeð dirfist ég auð- mjúklega að óska að hlutað- eigandi háyfirvaldi vildi þóknast að frítaka mann minn Hallvarð Hallvarðs- son fyrir málsókn og því straffi er leiðir af hans í fyrsta sinni framda hjú- skaparbroti. Hún sótti sem sagt um, en ekki hefur hún verið ánægð með framferði bónda, og ekki lét hún bjóða sér þá svívirðu að hann tæki Guðrúnu barns- móður sína inn á heimilið. Það gerði hann á hjúaskil- daganum vorið 1856 og var Halldóra „gengin burt af heimilinu" þegar prestur kvartaði undan Hallvarði við sýslumann 19. maí.31 „...að betala slna hórdómssekt.“ 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.