Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 85

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 85
á hverju reistar, o.s.frv. Slíkir hlutir verða ekki fullljósir í öðru formi en hinnar „leið- inlegu" rannsóknarskýrslu með fullu „apparati". Minningabók er hér á nákvæmlega sama báti og hvert annað sagnfræðirit í „alþýðlegu" formi. Og miðlun sögulegrar þekkingar hlýtur að fara fram að mestu leyti í alþýðlegum ritum, frumbirt- ing nýrra athugana að tals- verðu leyti líka, svo að hér er enginn grundvöllur til að van- þakka minningabækurnar. Þvert á móti er sérstakur fengur að alþýðlegum sagna- ritum sem geyma þvílíkt ívaf frumheimilda sem minningar bækurnar gera: frásögn fólks sem fengið hefur söguna beint í æð. Einnig er fagnaðarefni að um sögu sé fjallað í svo útbreiðsluvænlegu formi. Útbreiðsluvænlegu vegna landlægs áhuga á fólki, á persónusögu. En líka vegna þess, að það tíðkast að leggja talsverða rækt við frarn- setningarhlið minningabók- anna; þær eiga að vera læsi- legar. Það ættu raunar fleiri sagnfræðirit að vera, eru það svosem sum, en önnur gætu bara lært heilmikið af frænk- um sínum, minningabókun- um. Svo að enn sé vísað til margnefndra bóka Gylfa og Þórunnar: hvernig þau byrja, hvernig þau velja efni í inn- gangskaflann, gefa tóninn með völdum atriðum úr minningum og sjónarmiðum sögumanns; það er að leggja rækt við þá íþrótt sem réttu lagi á heima í allri sagnaritun. Það eru kannski stjórn- málamenn — og örugglega „Eysteinn hefur nú alltaf staðið fyrir sinu“, gæti þessi veriö að hugsa. karlmenn — sem fyrst koma í hugann sem eðlilegir heim- ildarmenn minningabóka. Og víst eru konur í minnihluta, aðeins Bjarnfríður, Elín, Hulda og Þuríður á móti níu körlum í þeim þrettán bókum sem hér eru til skoðunar. (Hlutur kvenna er öllu skárri í bókunum sem ég kvaðst í upphali mundu sleppa, hvort sem það má meta mér til fordóma.) Kynjahlutföllin eru svipuð hjá skrásetjend- um, konur skrifa eftir konurn og karlar körlum, nema Þór- unn eftir Einari og Ingólfur Elínu. En fyrri minningabók Ingólfs var einnig skráð eftir konu, og Gylfi Gröndal hefur ritað minningar fjögurra kvenna þótt hann sé með karl- mann í ár, svo að þetta er nú engin algild regla. Stjórnmálin eru hins vegar ekkert sérstaklega í brenni- depli minningabókanna í ár. Halldór E. Sigurðsson er að vísu aðallega að segja stjórn- málasögu í þessu bindi minn- inga sinna; og svo er saga Bjarnfríðar Leósdóttur há- pólitísk, skrifuð beinlínis af pólitísku tilefni segir höfund- ur í formála, og á því sviði bundinn aðstæðum sem enn heyra fremur samtíð til en sögu. En á heildina litið er það fremur atvinnusagan, daglegt líf, yfirbragð mann- lífsins og byggðarlaganna á liðnum áratugum, sem okkur er ætlað að fræðast um af uppskeru ársins á minninga- akrinum. Og það er líka ein- mitt á þessum sviðum sem minningarnar eru nauð- synlegastar í sagnarituninni; þessum hlutum er ekki svo auðvelt að ná öðru vísi, og það væri léleg ljósmynd af fortíð- inni þar sem þeir næðust ekki á filmu. AF BÓKUM En á heildina litið er það fremur at- vinnusagan, dag- legt l(f, yfirbragð mannlífsins og byggðarlaganna á liðnum áratugum, sem okkur er ætlað að fræðast um af uppskeru ársins á minninga- akrinum. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.