Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 35

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 35
,,EN ÞEGAR DAUIÐINN KEMUR SVO SEM EIN VOLDUG HETJA prestunum í því að minna okkur á dauðann. „í kveðskap 17du aldar- innar er grátklökkvinn og æðrurnar hin æðsta dygð,— gleðin á þar ekki heima." Svo segir Halldór Laxness í frægri ritgerð um Passíu- sálmana.15 Hallgrímur Pétursson er sannkallað skáld dauðans. Sálmurinn „Um dauðans óvissa tíma" (Allt eins og blómstrið eina) er enn sunginn við jarðarfarir. Þar beitir hann samlíkingu sem síðan hefur ótal sinnum verið hent á lofti: Dauðinn má svo með sanni samlíkjast þykir mér, slyngum þeim sláttumanni, er slær allt, hvað fyrir er. „Umþeinkingdauðans" heitir annað kvæði eftir séra Hall- grím en það hefst á þessum línum: Ó,ó, hver vill mig verja valdi dauðans fyrir, þá hann á líf vill herja, hver vill liðsinna mér? Liðsinni fann hann hjá frelsaranum. Samkvæmt kristnum dómi var dauðinn afleiðing erfðasyndarinnar og þar með af hinu illa. Með píslardauða sínum og upp- stigningu tók Kristur á sig syndir mannanna, leysti þá undan oki tortímingarinnar og gaf þeim fyrirheit um eilíft líf. Þannig varð dauðinn að ávinningi eins og þráfaldlega var stagast á. f stuttri líkræðu yfir Benedikt Gröndal eldra á árinu 1825 hafði Árni Helga- son stiftsprófastur í Görðum á Álftanesi það af að hnykkja þrettán sinnum á því hve dásamlegan „ávinning" hér væri um að ræða.16 í meðförum prestanna varð dauðinn nokkurs konar svipa til að berja alþýðu inn á braut- „Lífiö er stutt, dauðinn er vls, helvíti er heitt, ei- lífðin er löng...“ LÍK BORIÐTIL GRAFAR. Hluti af teikningu i erfða- bálki Jónsbókar- handrits frá 16. öld, nú f Árna- safni. Llkið er bor- ið til grafar kistu- lagt en klæði er breitt yfir. r . nviwm im pw vnujwr tjqw c • e ttt J!)u «c Hm tit mjiO ctihtHífrnT^Tonfuohlfeurí fcm ogfuícnrci 5 c cttcipm mtufu ^ j ^nufctgmíccbie bi YJðiíctginþatpu mma cú pitoth^mfl. cp cínpm pt ciirtéabt «u w&tfþfl tcRc ljtm fuo atlnn ttfy 9 mnf fjrúwac ofpKttnV jjþmc1"* 'iit:.' 4 ci Tjuma j jnuiutn pn n cpm pwmnflm ijutwr ]»a »y0iu m v% na fiiia' <rtjji u ýateb:motf nb fUtcnpn fðnftti cÐ: gtpta bcmimn mcuajjie etí Tttfir ticmc |m u |jth ^ture qn« cju opþflváccp bmc ttttpr xntmTopc (ctutucffct ttimba cnfwf'- <fin cffnncufl ct tjcun^ gicpibjfsoiðþntjr £'þn »fliþi íwtm$r- tfin cp tuftt vmjrc1 nt fc^tfljT ttii ht tnpttná þu $ mciiu tjnpbt m torj ucftn - ^ á' ‘" ^*** “ ' wmvkmf. ir guðrækni. Dauðabeygur- inn var sagður „náðarvel- gjörð Guðs" sem vekti „heilsusamlegan ótta".17 Enginn var jafn skorinorður og meistari Jón Vídalín: „lífið er stutt, dauðinn er vís, helvíti er heitt, eilífðin er löng..."18 Prestarnir brýndu fyrir fólki hversu gagnlegt væri að hugsa um dauðann. „Það er lærdómsríkt og gagnlegt fyrir alla að nema staðar litla hríð við grafir hinna dauðu, að gráta með þeim, að leita hugg- unar þeim sem harma; hinum gálausa fær það hygginda, hinum óstýriláta varúðar." Svo mælti Fjölnismaðurinn og sálnahriðirinn Tómas Sæmundsson. Og meira frá honum: „Ef að einhvur vill í hreinskilni komast að því, hversu breytni hans er, þá vildi ég meðal annars ráða honum til að gefa gætur að því hvursu honum er gefið um dauðann."19 Þrásinnis voru hin óvissu endadægur notuð sem röksemd gegn því að slá guðrækilegri iðrun á frest og fyrir því að stunda kristilegt líferni; fávíslegt væri að draga slíkt fram á síðustu stundu. Fyrrnefndur Árni Helgason komst svo að orði: hver heilvita maður, sem veit, að dauðinn og dauðan- um fylgjandi dómur yfir- vofir daglega, skyldi fresta þessu nauðsynlegasta starfi, að byrja að minnsta kosti að æfa sjálfan sig í, að hafa góða samvisku? að draga huga sinn frá heims- ins hégóma til Guðs og annars heims...20 Fyrir hina sanntrúuðu átti umhugsunin um dauðann að milda ógnir hans. Þetta er margendurtekið stef; hér í lík- ræðu frá árinu 1779: það er hið besta ráð, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.