Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 75

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 75
KONUR FYRIRGEFA KÖRLUM HÓR vitað hvað var og liðið fyrir. Lyktir urðu þær að 18. októ- ber 1839 fæddi Guðrún vinnu- kona barn á laun og kenndi Sveini þegar uppvíst varð um brotið. Hann viðurkenndi fað- ernið. Upplýsingar af þessu tagi er aðeins að fá í vitnaleiðslum við réttarhöld. Umsóknir kvenna um eftirgjöf á hór- sektum manna sinna eru aldrei jafn ítarlegar. Æði mörg bréfanna eru lítils virði af þ ví þau eru stöðluð og svo stutt að rétt er lýst yfir fyrir- gefningu og beðið um náðun. Það lag ágerðist með árunum, eftir því sem fólk hefur vanist því að nota þessa leið til að firra sig útgjöldum. Má þar taka dæmi af bréfi Kristínar Jakobsdóttur á Litlu-Tungu í Holtum í febrúar 1856:12 Þareð maðurinn minn Jón Runólfsson hefur eignast barn með vinnukonu okkar og þess vegna mun verða eftir lögunum skyldaður til að borga ákveðna sekt fyrir fyrsta hórdómsbrot, er það innileg bón mín að honurn verði gefin upp sektin með öllu. Ég bið þessa af því ég elska mann minn innilega og ætlast ekki til að þessi hrösun hans í nokkurn máta spilli okkar elskulegri samveru í hjónabandinu. Það rýrir einnig gildi um- sóknanna sem heimilda unt hugarfar að aðeins örfáar þessara kvenna voru sendi- bréfsfærar. Þær kunnu ekki að skrifa. Nokkrar skrifuðu reyndar undir eða handsöl- uðu , en einhverjir aðrir færðu umsóknirnar í letur fyrir þær og skrifuðu undir í flestra stað. Sumar umsóknir eru með þjálfaðri skrift mennt- aðra manna, aðrar með grófri hendi hreppstjóra og góð- bænda. Jafnvel getur hugsast að stundum hafi eiginmenn haldið á penna. Fyrir kemur líka að umsóknir tveggja kvenna eru með sömu hendi, til dæmis hefur presturinn í Odda á Rangárvöllum skrifað bréf sóknarbarna sinna Krist- ínar Þórðardóttur á Fróð- holtshóli frá 6. október 1854 og Guðlaugar Jónsdóttur á Oddhóli frá 16. apríl 1855. Bréf þeirra eru nákvæmlega færibandi.14 Því er alls ekki víst að konurnar séu einlægar í umsóknum sínum. Það er ekki einu sinni ljóst hvort þær sömdu þær sjálfar. Þær gætu verið að ljúga, því þær urðu að sannfæra yfirvöld. Þær gætu verið að tala á móti sannfæringu sinni, því oft áttu þær ekki annarra kosta völ. Engu að síður eru umsókn- irnar mikils virði, ómetan- legar, og með vandlegum Húsmóðir og vinnukona á tali. Um hvað? Það fyrirgefa ekki allar konur körlum sínum framhjá- hald. eins orðuð, aðeins er skipt um nöfn karlanna og báðum fylg- ir vottorð prestsins: „Með hárri sorg hef ég orðið þess vör að maður minn elskuleg- ur. . . hefur orðið sekur í hór- dóms broti við mig".13 Nokkrar umsóknanna eru meira að segja á dönsku og þá væntanlega færðar í stílinn af sýslumönnum, enda af- greiddu þeir þessi mál stund- um til amtmanna líkt og á lestri má greina nokkurs konar litróf viðbragða frá ein- lægri fyrirgefningu yfir í kúg- un. Ennfremur eru dæmi um uppreisn og ósamþykki. Það fyrirgefa ekki allar konur körlum sínum framhjáhald. Ekki má gleyma að fjöldi kvenna sem lenti í því að ntenn þeirra eignuðust börn í hór sótti ekki um eftirgjöf. Fyrirgáfu þær eða fyrirgáfu þær ekki? Neituðu þær að 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.