Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 84

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 84
AF Heimildir og sagn- fræðihlutverk: Þetta minnir á hina klasslsku flokkun heimilda- rita I „frumheim- ildir“ og „rann- sóknarrit". Góð minningabók er bersýnilega hvort tveggja. dóttur eru í þessum skilningi miklar „minningar"; mikið um fólk og fyrirbæri sem hún kann frá að segja án þess að það skipti sköpum um hennar eigin ævi. Þó fer þar saman, að það söguefnið, sem frá almennu sjónarmiði er hvað forvitnilegast, er henni um leið einkar nákomið, nefni- lega fræg kynni hennar af Davíð Stefánssyni. Minningar Kristjáns Albertssonar eru einnig að mikilvægu leyti sög- ur af öðru fólki. Og Elin Þórarinsdóttir er hvort tveggja í senn: söguhetja sinnar eigin örlagasögu, og heimildarmaður um eigin- mann sinn, íslandsbjörninn Gunnar Salómonsson, sem kryddar söguna töluvert. Ef við köllum það „makasögur" sem leiða söguhetju sína (konu!) fram sem vitni um merkan maka (karl; hvað annað?), þá er Allt önnur Ella þar á mörkunum, þótt Ingólf- ur Margeirsson Ieggi raunar meiri áherslu á örlagasögu Elínar sjálfrar. í minningum Tómasar Þorvaldssonar er „sjálfsævi- sagan" meira í fyrirrúmi, og þó eru þar frásagnir af fólki eins og Bjarna Sæmundssyni, Steini Steinari, Eggert Stefánssyni og Sigvalda Kaldalóns, þar sem Tómas er í hlutverki heimildarmanns fremur en söguhetju, og gerir skrásetjarinn, Gylfi Gröndal, slíku efni allhátt undir höfði, sem er ekki nema þakkarvert. Og hér ber líka talsvert á þriðja þættinum, sem við hlið „sjálfsævisögunnar" og „minninganna" mætti kenna við „fróðleik" eða bara „sagn- fræði". Þ.e. upplýsingar sem sögumaður er ekki beinlínis til vitnis um, heldur hefur hann fræðst um þær af öðrum eða af bók, jafnvel að skrá- setjari hafi fundið þær sjálfur og lagt honum í munn eða a.m.k. kannað að rétt sé hermt. Það er þetta sagn- fræðihlutverk skrásetjarans sem Gylfi og Þórunn viður- kenna með birtingu heimilda- skránna. (Sumar bækurnar bera hins vegar ekki með sér að skrásetjari hafi stuðst neitt að ráði við annað en blá- bera frásögn söguhetjunnar, en það getur svosem dulist þótt eitthvað sé.) Frumheild, frásögn, túlk- un Heimildir og sagnfræðihlut- verk: Þetta minnir á hina klass- ísku flokkun heimildarita í „frumheimildir" og „rann- sóknarrit". Góð minningabók er bersýnilega hvort tveggja. Hún er útgáfa (stytt og rit- stýrð) á þeirri frumheimild sem er vitnisburður sögu- manns um eigin reynslu. En jafnframt er hún, eins og hvert annað sögurit, frásögn og túlkun, byggð á öðrum heimildum. En þessi „sagn- fræðiþáttur" er þegar til staðar í frásögn sögumanns, sem auðvitað segir frá meira en hann hefur sjálfur heyrt og séð. (Minningar Einars Olgeirssonar eru t.d. nýlegt dæmi um minningarit með mjög verulegum túlkunar- þætti.) Það veltur svo á ýmsu hve mikið skrásetjari leggur í þetta púkk; Gylfi og Þórunn hafa gert það í ríflegra lagi og tekist vel. Annars liggur það í hlutarins eðli, að maður getur 'ekki greint fyllilega á milli þess hvað sögumaður á og hvað skrásetjandi í sagn- fræðiþætti minningabókar; ekki heldur áttað sig á því til hlítar hvað eru þekktar stað- reyndir, hvað ályktanir og þá Nokkrar þeirra ævisagna sem fjallað er um brosa við væntan- legum kaupendum. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.