Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 28

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 28
„Eigi skal höggva “ Indriöi G. Þorsteinsson Víkingaöldin er íslend- ingum nokkurn veg- inn það sama og trúuðum miðaldamönnum var f rásögn- in af Adam og Evu, höggorm- inum og eplinu. Lengra aftur verður ekki farið í sagnfræði. Einstaka menn vilja þó fara lengra og styðjast þá við arf- sagnir og annað, sem vinir þekkingarinnar vilja kalla hindurvitni vegna þess að ekki hefur verið hægt að kort- leggja sögu fyrir víkingatíma samkvæmt rituðum heimild- um. Saga íslands og íslendinga byrjar að sjálfsögðu um það leyti sem Ingólfur Arnarson kom til Ingólfshöfða og reið gróin héruð, þar sem nú eru sandar, í átt til Reykjavíkur í leit að súlum sínum. En sigl- ing Ingólfs yfir hafið gat allt eins átt sér rætur í mann- flutningum suður í Evrópu, sem hófust á allra fyrstu öld- um eftir Kristsburð. Svo mik- ið er víst að íslenska þjóðveld- ið hafði að fyrirmynd smá- kóngaríki Vestur-Noregs fyr- ir daga Haralds hárfagra og önnur konungdæmi í mótun á Skáni og á dönsku eyjunum. Arfsagnir norrænna manna, eins og í Niflungaljóðum og Bjólfskviðu, svo og ásatrúin sjálf benda til hinnar fyrri óviðurkenndrar sögu og upp- runa íslendinga, og fer þá að skiljast margt í skapgerð landsmanna, bæði á liðnum tíma og í dag, þrátt fyrir út- þynnkun vegna skyldleika- mála og drepsótta. í sjálfu sér mótaði víkinga- tíminn ekki þjóðlíf forn-ís- lendinga heldur arfurinn sem þeir tóku með sér úr Noregi, smákónga-skipulag í mynd goðorða, sem síðar leiddi til falls þjóðveldisins. Miklar lík- ur eru á því að þeir íslend- ingar sem hingað komu hafi að stofni til verið þjóð óskyld frumbyggjum Noregs, en mjög blönduð Skandinövum, og írum þegar tímar liðu. Ekki fór á milli mála að valda- stéttin í landinu var af „rétt- um“ ættum, og að Landnáma- bók er einskonar landeig- endaregistur, þar sem lítið fer fyrir almúga. Þessi aðall lands og sagna hélt völdum óskiptum allt fram til Örlygs- staðabardaga, en þá höfðu völd safnast á svo fárra hend- ur að hægt var að efna til orr- ustu án þess að vafamál réði um það hverjir ættu að stjórna bardaganum eða hverjir yrðu sigurvegarar væri um sigur að ræða. Undir- ritun Gamla sáttmála, skipa- samningurinn, kom svo af sjálfu sér, með þekktum afleiðingum. Þeim sáttmála lauk ekki fyrr en í byrjun þessarar aldar. Og hófst upp- Konungskoman 1907. Friðrik konungur áttundi ásamt fylgdarliöi fer yfir Stóru-Laxá í Hrunamanna- hreppi. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.