Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 63

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 63
Ósamræmi í frelsishug- myndum oftúlkað Guðmundur Jónsson Síðan sjálfstæðisbarátt- unni við Dani lauk hafa íslendingar smám saman farið að líta á samskiptasögu þjóðanna tveggja í nýju ljósi. Sagnfræðingar eru manna iðnastir við að vega að þeirri söguskoðun sem getin var og fóstruð af stjórnfrelsishreyf- ingunni á íslandi á 19. öld. Þá lá saga landsins fyrir sjónum manna sem frelsisbarátta þjóðarinnar, sem í fyrstu var borin frjáls en varð síðan að þöla valdníðslu og arðrán Norðmanna og þó lengstum Dana. Nú rekja menn ekki ósjálfrátt það sem miður fór í landinu til erlendrar kúgunar (eða erfiðra náttúruskilyrða ef ekki vildi betur), en greina allt eins togstreitu og and- stæður milli landsmanna sjálfra, íslenskt misrétti og ófrelsi. Nýjasta atlagan að sögu- skoðun þjóðernishyggjunnar er grein Guðmundar Hálfdán- arsonar, sem hér er til um- ræðu, og er athyglisverðari en önnur skrif um þetta efni að því leyti að þar er tekið dýpra í árinni; hinni þjóðern- islegu sögutúlkun á sjálfstæð- isbaráttunni er snúið á haus. Guðmundur heldur því fram að sjálfstæðisbarátta íslend- inga hafi ekki verið af frjáls- lyndum toga spunnin heldur hafi hún þvert á móti byrjað sem andsvar bænda við frjáls- ræðistilburðum dönsku stjórnarinnar hér á landi, og miðaði hún að því að verja hefðbundna samfélagsskipan gegn upplausnaráhrifum erlendrar hugsjónastefnu. Þessa nýstárlegu skoðun Frelsiskempur á Þingvallafundi árið 1885. Hvers konar frelsi voru þeir að berjast fyrir? Frá vinstri: óþekktur, séra Jakob Guð- mundsson Sauðafelli, Jón Jónsson ( Múla, Benedikt Sveinsson sýslumaöur, Pétur Jónsson á Gautlöndum og Jón Ólafsson Einarsstöðum. hefði Guðmundur þurft að rökstyðja betur og fylgja eftir orðum sjálfs sín: ,,Það er einmitt eitt áhugaverðasta verkefni í hugmyndasögu þessa tímabils að kanna hvernig íslendingar reyndu að laga útlendar kenningar og hugmyndir að sínum eigin hugarheimi" (bls. 465). Mér sýnist Guðmundur einmit horfa fram hjá áhrifum evrópskra stjórnmálahug- mynda á íslenska stjórnmála- menn og hvernig þeir sniðu þær að aðstæðum hérlendis (nema í undantekningartilvik- um sbr. Jón Sigurðsson og Arnljót Ólafsson), en þess í stað telur hann að íslenskir bændur hafi skellt skollaeyr- um við útlendum frelsishug- myndum og tekið að tygja sig til baráttu gegn þeim. Niðurstöðu sína byggir Guðmundur á því að flestir ís- lendingar um miðbik 19. aldar voru andvígir kenni- setningum frjálshyggju um efnahagsmál og einstaklings- frelsi. Á þetta hafa margir réttilega bent. Hitt er einföld- un hjá Guðmundi að ein- skorða frjálshyggjuna við þessar hugmyndir og halda því fram að engar félagshreyf- ingar á 19. öldinni verði með réttu kenndar við eða hafi ver- ið undir áhrifum frjálshyggju nema þær játi hinni klassísku ensku hagfræði. Hún var vissulega mikilvæg uppistaða í hugmyndavef frjálshyggj- unnar, en ekki sú eina. Sjálfstæðisbarátta íslend- inga var með sínum hætti hluti af stjórnmálavakningu sem fór um Evrópulönd á 19. öld og hélst í hendur við sókn borgarastéttar í þjóðlífi álf- unnar. Þessi barátta var háð undir merkjum frjálshyggju 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.