Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 20

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 20
GLOUCESTERMENN í LÚÐULEIT haldnir í mat og drykk og vistarverur langt um betri en þær sem íslenskir sjómenn áttu að venjast. Ekki var því að undra þótt íslendingar reyndu að kom- ast í vinnu hjá Bandaríkja- mönnum. Það þótti auðvitað eftirsóknarverðara að vera á skútu en bát, og átti það við um allar skútur, jafnt inn- lendar sem erlendar. Launa- kjör réðu nokkru um það að menn sóttust eftir skipsrúmi hjá Ameríkönunum og þá einkum það að þeir greiddu í peningum og auðvitað hefur aðbúnaðurinn haft aðdráttar- afl. Einnig getur Lúðvík þess að oft hafi íslendingarnir ver- ið leystir út með ýmislegt smálegt sem gat verið búbót að i vertíðarlok. íslendingarn- ir voru yfirleitt ráðnir upp á fast kaup, oft 100 kr. á mán- uði, en stundum upp á hundrað dollara fyrir sumar- ið.14 Má ætla að báðir aðilar hafi unað glaðir við sitt, ís- lendingarnir sem fengu betri kjör en annars staðar tíðkað- ist í útgerð hérlendis, og þeir bandarisku sem ráðnir voru upp á hlut. Hluturinn hlaut að hækka eftir því sem fleiri voru ráðnir upp á fast kaup. Ekki var þó auðhlaupið að því að komast á bandarísku skút- urnar, því F. R. Wendel, verslunarstjóri Grams, réði því hverjir fengu skipsrúm. Algengt mun þó hafa verið að sömu menn væru ráðnir ár eftir ár og segir Lúðvík það hafa verið „eins konar loka- spor til fulltingis" fyrir vest- firska sjómenn að komast á bandaríska lúðuskonnortu. SAMSKIPTI VIÐ ÍS- LENDINGA Ekki fer mikið fyrir frásögn- um lúðuveiðimanna af kynn- um þeirra af íslandi og íbúum þess. Dagblöðin í Gloucester birtu þó alltaf frásagnir af því hvenær skúturnar voru komnar á miðin, hvernig viðraði og tölur um aflamagn eru tíundaðar vandlega, þótt stundum beri blöðunum ekki saman. Það er augljóst að lúðumenn hafa skrifað heim þá 4-5 mánuði sem þeir voru á íslandsmiðum og að Gloucesterblöðin hafa tekið vel á móti öllum fréttum af þessum sjóhetjum sem lúðu- sjómennirnir eru iðulega taldir vera. Dýrafjörður varð strax frá 1885 aðalbækistöð lúðusjó- mannanna, þótt fyrsta árið hafi skúturnar þrjár sem þá voru við ísland upphaflega siglt til ísafjarðar. Dýrafjörð- ur lá betur við lúðumiðunum, sem voru helst frá Víkurál að Hala, en hann var besta veiði- svæðið.15 Jafnhliða aflatölum má þó oft lesa um hvernig heyskap- ur hafi gengið á íslandi og hvort kartöfluuppskeran hafi verið í meðallagi eða ekki. Dorlumenn við vinnu slna. Lúðu- veiðarnar fóru fram á smákæn- um, svonefndum doríum, og voru 6- 7 slíkar á hverri skútu. Tveir hásetar voru á hverri dorlu og sáu þeir um að draga veiðina og koma henni síðan um borð I móður- skipiö. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.