Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 95

Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 95
AÐ VITA SANN Á SÖGUNUM á hversu merkar heimildir ís- lendingasögur séu um vináttu sem hafði á sér annað yfir- bragð en algengast er á okkar tíð. Til vináttu var iðulega stofnað til að tryggja frið eða pólitíska stöðu og hún birtist í gjafaskiptum eða gagn- kvæmum veisluhöldum.26 Þetta minnir á hversu örðugt er að greina að hina hagrænu og félagslegu þætti. Odner hafði bent á að merki um markaðskerfi (td. verðlag samkvæmt framboði og eftir- spurn) kæmu fram innan- lands á þjóðveldistímanum en þó ekki fyrr en seint. Annars telur hann að slíkt kerfi hafi ekki verið megin- einkenni í þjóðveldinu. Miller fullyrðir beinlínis að það hafi ekki fyrirfundist. Þeir styðj- ast við íslendingasögur og virðast vera á algjörlega önd- verðum meiði við Bruce Gels- inger sem styðst einkum við samtímaheimildir í bók sinni um verslun á þjóðveldistíma og telur að markaðslögmál hafi ráðið í viðskiptum ís- lendinga en miðar þá reyndar einkum við utanríkisverslun og áhrif hennar á verðlag og kjör innanlands.27 Gelsinger ályktar hér með svipuðum hætti og aðrir sagnfræðingar út frá samtímaheimildum frá 12. og 13. öld um markaðsbú- skap en mannfræðingar sem nota íslendingasögur munu líklega álykta á svipaðan hátt og Miller og Odner. Durrenberger hefur ritað grein um þörf íslenskra höfð- ingja fyrir munaðarvarning til að treysta pólitíska stöðu sína og þar með sýnir hann þörf þeirra fyrir utanríkis- verslun.28 Ég ritaði á sínum tíma um þetta efni undir áhrifum frá Polanyi og Lunden og ályktaði með svip- uðum hætti og Durrenberger en munurinn er sá að ég studdist við samtímaheimild- ir og ályktaði lítt eða ekki um tímann fyrir 1100 en Durren- berger notar fslendingasögur og ályktar út frá þeim um 10. og ll.öld. Ég studdist við erlenda sagnfræðinga um það að höfðingjar í Vestur- Evrópu hafi á 12. öld tekið að berast á með vexti bæja og borga, aukinni verslun og VEISLA Á STURLUNGAÖLD. Urðu miklar efna- hagslegar og félagslegar breyt- ingar á íslandi á bilinu 900-1200 eða einkennist tíminn af samfellu og stöðugleika? batnandi efnahag. Stórgoðar um 1200-1260 voru sjálfsagt miklu efnaðri margir hverjir en goðar á ll.öld og hinir auðugustu höfðingjar 13. ald- ar gátu fylgt erlendri tísku og borist á.29 Vera má að höf- undar íslendingasagna hafi ályktað um goða á 10. og 11. öld út frá 12. og 13. öld en lík- lega er verðlagsstjórn eða um- sjón með verðlagningu gamalt hlutverk goðanna, samanber urn það ábendingar Polanyis og fleira.30 Hins vegar er óvíst að goðum á 11. öld hafi almennt orðið mikið ágengt í stjórn verðlags og öfl- un erlends munaðarvarnings og líklegt að menn hafi ekki vitað glögga grein á þeirri sögu um 1200. Stöðugleiki og sam- fella? Hér er komið að mikilvægri spurningu: Urðu miklar efna- hagslegar og félagslegar breytingar á íslandi á bilinu 900-1200 eða einkennist tím- inn af samfellu og stöðug- leika? Jesse Byock er sá eini hinna erlendu fræðimanna sem reynt hefur að svara ýtarlega spurningunni um samfellu en Miller leiðir hana að mestu hjá sér og vísar til Turners. Sjálfum hefur mér fundist að tímabilið 900-1300 einkennist af miklum nýjungum og breytingum, stjórnkerfi mót- ast og hrynur, Islendingar taka kristni og kirkjulegt starf virðist vera að komast í fastar skorður um 1100 en Norðmenn leggja undir sig utanríkisverslun íslendinga. Mér er tamt að bera þetta tímabil, 900-1300, saman við kyrrstöðutímann á íslandi frá 1600-1850. Jesse Byock hefur 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.