Saga


Saga - 2005, Síða 96

Saga - 2005, Síða 96
94 JÓSEF GUNNAR SIGÞÓRSSON textalegri hlutlægni og ákveðinni merkingu hafi getið af sér alheim sem einkennist af frjálsum leik tákna þar sem allt er fullkomlega óákveðið og óútreiknanlegt. Fish telur hins vegar að innan þess sjónarhorns sem hann sjálfur vinnur út frá sé pláss fyrir ákveðna og útreiknanlega merkingu, sem geti þó aldrei orðið óháð samhenginu hverju sinni. Hann vill færa rök fyrir, en ekki gegn, normum, því venjulega, bókstaflega og augljósa, en með áherslum á að þessir þættir séu afurðir tiltekins samhengis og/eða túlkaðra kringum- stæðna en spretti ekki af sjálfstæðum raunheimi eða tungumáli sem hafið sé yfir það samhengi sem það stendur í. Margir fræðimenn leggja merkingarfestu og almennan stöðugleika að jöfnu. Fish held- ur því hins vegar fram að merking hlutanna breytist stöðugt en það leiði ekki endilega til þess að öll norm, viðmið og/eða sú fullvissa sem fólk sækist eftir hverfi, því að framangreind gildi mótist af þeim samfélagslegu kringumstæðum sem til staðar séu hverju sinni. Þetta þýðir einfaldlega að þótt ekki sé hægt að skilgreina mannleg gildi í eitt skipti fyrir öll þá er vel hægt að skilgreina þau út frá tilteknu samhengi, sjónarhorni og kringumstæðum; setning er aldrei laus úr öllu samhengi, fólk er aldrei utan kringumstæðna, og yfirlýsing er aldrei gefin í fullkomnu tilgangsleysi. Það er mikil- vægt að átta sig á hvað þessi röksemdafærsla Fish þýðir ekki: Hún þýðir ekki að setning geti þýtt hvað sem er því hún er alltaf í ein- hverjum kringumstæðum sem ákvarða tilgang hennar.22 Með sendur til grundvallar fræðimennsku sinni. Þar af leiðandi eru hin póststrúkt- úralísku fræði engan veginn eins uppfull af botnlausri afstæðishyggju og sumir „frumtextar" þeirra gætu gefið til kynna. Þetta á líka við um Derrida sem tekið hefur skýra afstöðu gegn öfgafullri afstæðishyggju (sbr. Jacques Derrida: „Vofa gengur nú ljósum logum um heiminn — vofa Marx," Tímarit Máls og menningar 55 (1994), 2. hefti, bls. 73-103; Björn Þorsteinsson, „Enda- lok sögunnar og framtíð lýðræðis," Skírnir 176 (vor 2002), bls. 175-188). Það breytir þó ekki því að mikil spenna og viss ósamræmanleiki ríkir á milli „ósöguleika" afbyggingarinnar og hefðbundinnar sagnfræðilegrar nálgunar. Það má segja að í viðtökufræði sinni sé Fish m.a. að glíma við þá af- stæðishyggju sem birtist í „frumtextum" póststrúktúralistanna til þess að skapa fræðum sínum grundvöll á póstmódemískum tímum. Um leið kemur hann fram með sjónarhom sem ég tel að geti nýst ágætlega til sagnfræðilegr- ar iðju. En hvort gagnrýni og umfjöllun Fish dugir til að aðgreina harm sjálf- an frá póststrúktúralistunum með sannfærandi hætti er svo allt annað mál. 22 Stanley Fish, Is There a Text in This Class? The Aulhority of Interpretive Comrnu- nities (Cambridge Massachusetts og London, 2000), bls. 268-269, 284, 292. í umfjöllun Fish um nýsöguhyggju (1994) er að finna sértækari og fræðilegri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.