Húsfreyjan - 01.07.1965, Qupperneq 23

Húsfreyjan - 01.07.1965, Qupperneq 23
Myndin hér að ofan sýnir mjög ein- faldan svefnbekk, sem jafnframt því að vera tvíbreitt rúm, er ætlaður sem set- bekkur. Gæti hann komið að góðum not- um, þar sem húsrými er takmarkað. Á bekkinn þarf tvær áklæddar dýnur ekki mjög þykkar. Eru þær hafðar hvor ofan á annarri, þegar bekkurinn er ósundur- dreginn. Verður að miða gerð bekksins við þykkt dýnanna, þannig að hann verði hæfilega hár, þegar setið er á honum. Til þægindaauka er gott að hafa bakhægindi með bekknum. Kojur geta verið með ýmsu móti. Á meðfylgjandi mynd sjást kojur, sem eru hentugar undir súðarvegg. Fylgir þeim mikið geymslurými, bæði undir rúmfatn- að og annað. Naglfastar kojur ætti ávallt að hafa í fullri stærð, ef hægt er að koma því við, því að þá koma þær að beztum notum. 21 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.