Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 19

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 19
ritmennt HANDRITASAFN LANDSBÓIÍASAFNS 150 ÁRA þangað til þær verða ólesandi, slitna upp og týnast með öllu, en að hirða um að koma þeim á opinbert bókasafn, þar sem þeim yrði haldið til haga, gefendunum sjálfum til sóma, en öðrum til gagns og ánægju. Þá eru og hinir þriðju, en það eru skynsemdarmennirnir, sem halda söfn- um sínum saman með hyggni og hirðusemi, án þess bæði að meina öðr- um að hafa gott af þeim, og eins án þess að láta handrit sín flækjast og eyðast á þann hátt, en ráðstafa þeim að lokunum þangað, sem þeir sjá þeim óhultast. Mörgum hefur að vísu orðið það torskilið, að þetta væri hyggilegasta aðferðin, en þó sýnist sem þeir fjölgi smátt og smátt, sem láta sjer skiljast það.5 Þegar hér er komið hvetur Jón meðal annars til þess að sem flestum handritum verði fenginn varðveislustaður í stiftsbólca- safninu, þar sem fyrir sé allmikill safnstofn, og bætir síðan við: Annað er það, að safn þetta deyr ekki, eins og hver um sig af oss, þeg- ar minnst varir, því það varir og lifir, meðan landið byggist, og hefur sjálfsagt ávallt opinbera stjórnendur og umsjónarmenn, og því er full- komin vissa fyrir því, að þær bækur og handrit, sem þangað komast, geymast þar betur, en nokkurstaðar annarstaðar, og er betur borgið en nokkurs privat manns eigin bókum ... Af því jeg vænti, að landar mín- ir sjái af þessu, að þeir bera bækur sínar og handrit, sem þeir kynni að gefa stiptsbókasafninu, hvorki á bál nje í sjó, heldur að þeim muni verða haldið til haga bæði í þakklætisskyni við gefendurna og öðrum til nota, ítreka jeg þá enn hin fyrri tilmæli mín til íslendinga, að þetr unni þessu bókasafni alls landsins allra þeirra íslenzku bóka og handrita, sem þeir vilja án vera, og óska að varðveitist eptir sinn dag.6 Varðveitt skinnhandrit Handritasafninu barst fátt heilla eða heillegra skinnbóka eða kvera. Þau er helst að finna í Stofnunum Árna Magnússonar hér heima og í Kaupmannahöfn, þar sem varðveitt er mest af eldri hluta hins íslenslca handritaarfs, sem og í Konungsbólchlöðun- um í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Deildinni hafa þó áslcotn- ast fimm skinnbækur eða kver, tvær Jónsbækur, galdralcver, lækningakver og bænakver. Þá má sjá þar nolclcuð á annað hundrað slcinnblaða. Eru hin elstu þeirra jafnvel elsta ritað mál sem varðveist hefur hér á iandi, það er nótnablöð úr tíðasöng með svokölluðum naumum, sem gætu verið frá því um 1100. 5 Jón Ámason. Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík, bls. 18-19. 6 Sama rit, bls. 20. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.