Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 123

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 123
RITMENNT WILLIAM MORRIS OG KELMSCOTT Útgáfubækui Kelmscott í eigu Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns 1 Guilelmus: The Histoiy of Godefrey of Boloyne and of the Conquest of Iherusalem (1893) Ein af mörgum útgáfubókum Caxtons, fyrsta prentara á Englandi, sem komu út hjá Kelmscott. 476 bls. í stóru 4° broti (205 x 286 mm). Letrið er Troy en Chaucer á efnisyfirliti og orða- lista. Svartur og rauður farfi. Mjúkt pergament með silkibendl- um. Upplagið 300 eintök á pappír og 6 á bókfell. - Eintak Lbs. er gjöf frá William Morris og áritað af honum. 2 Meinhold: Sidonia the Sorceress (1893) Þýðing úr þýsku, gerð af lafði Wilde, móður Óskars Wilde. 470 bls. í stóru 4° broti (205 x 286 mm). Golden-letur. Svartur og rauður farfi. Mjúkt pergament með silkibendlum. Upplagið 300 eintök á pappír og 10 á bókfell. - Eintak Lbs. er gjöf frá William Morris og áritað af honum. 3 The Tale of Beowulf (1895) Bjólfskviða, þýðing úr fornensku eftir William Morris og A.J. Wyatt. 125 bls. í stóru 4° broti (211 x 290 mm). Grunnletrið er Troy en Chaucer notað á skýringum, orðalista o.fl. Svartur og rauður farfi. Mjúkt pergament með silkibendlum. Upplagið 300 eintök á pappír og 8 á bókfell. - Eintak Lbs. er úr safni Benedikts S. Þórarinssonar. 4 The Works of Geoffrey Chaucer (1896) Ritsafn Chaucers er tvímælalaust kórónan á útgáfu Kelmscott. Morris hafði frá upphafi prentverks síns einsett sér að gefa Chaucer út, en honum lcynntust þeir Edward Burne-Jones í Ox- ford og tóku við hann mildu ástfóstri. Bólcin var nærri fjögur ár í vinnslu og kom út nokkrum mánuðum fyrir lát Morrisar. Slcraut, forstafir og titilsíður eru eftir Morris en 87 myndir (tré- ristur) eftir Burne-Jones. 558 bls. í arkarbroti (290 x 424 mm). 425 eintök voru prentuð á pappír og 13 á bólcfell. 48 eintölc voru bundin í svínsleður en hin í léreft. - Eintak Lbs. er úr safni Bene- dikts S. Þórarinssonar. 5 The Earthly Paradise I-VIII (1896-97) Langur ljóðaflolclcur eftir William Morris, kom fyrst út á árun- um 1868-70. Útgáfa hjá Kelmscott hófst skömmu fyrir lát Morrisar og hann lifði einungis að sjá tvö fyrstu bindin. Verkið er átta bindi, alls 1487 bls. í meðalstóru 4° broti (162 x 235 mm). Golden-letur. Svartur og rauður farfi. Mjúkt pergament með silkibendlum. - Eintak Lbs. er úr safni Benedikts S. Þórarins- sonar. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.