Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 82

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 82
HILDUR G. EYLÓRSDÓTTIR RITMENNT 4,67% af heildarútgáfufjölda 30 ára tíma- bilsins, á móti 563 ritum á 80 ára tímabili, eða 2,83%. Þarna kemur til öflug útgáfa Námsgagnastofnunar og lengri og almenn- ari skólaganga. Samt verður að hafa í huga að sum þessara rita hafa trúlega farið undir flokkinn fræðslumál í fyrra yfirlitinu, enda fóru kennslubækur þá í 300 flokkinn en dreifast nú á sín efnissvið. Þetta á við um alla efnisflokka og því á sama þróun við um stærðfræðirit. Ritum í flokknum um fræðslumál fækkar að sama skapi úr 5,57% niður í 3,96%. Fæstar bækur hafa verið gefnar út í efnis- floltknum stjörnufræði og tímatalsfræði, eða 115 rit. Því næst koma ljóðaþýðingar, en 150 verk hafa verið þýdd. Svipað hefur verið gef- ið út af leikritum, eða 186, og íslenskum fornritum, þótt þau séu ívið fleiri, eða 195. Dulspekiritin halda ekki alveg velli og fækk- ar úr 0,83% niður í 0,66%. Þá er um 281 rit gefið út sem flokkast undir eðlis- og efna- fræði og 313 rit voru gefin út um heimspeki og 327 rit um þjóðfélags- og tölfræði. Um bókmenntasögu og bragfræði komu út 352 rit sem er 1,02% af heildarútgáf- unni. Svipað kemur út um opinbera stjórn- sýslu, eða 377 rit, og fiskveiðar, 443 rit, en þau rit halda ríflega hundraðshlutfalli sínu. Útgáfa ævisagna er alltaf stöðug, þær uróu flestar árið 1991, eða alls 99. Eins er athygl- isvert að árið 1985 komu út 92 ævisögur, en á árunum á undan og eftir voru þær tölu- vert færri, 62 árið 1981 og 50 árið 1983. Hvað veldur svona sveiflum er rannsóknar- vert. Útgáfa rita um listir hefur stóraukist, eða úr 1,68% í 3,80%. Markaðurinn er þarna trúlega að koma til móts við þarfir neytenda. Hlutfall þjóðsagnaútgáfu hefur lækkað miðað við heildarfjöldann á þessum tíma- bilum, þótt ritin séu 300 í fyrra yfirlitinu og 327 í því seinna. Sýnir það kannski að á- hugasvið lesenda hafi breyst? Útgáfa á trú- arritum hefur einnig dregist saman hlut- fallslega, úr 4,81% í 2,76%. Það sama á við um stjórnmál. Um þau komu út 577 rit, eða 1,67%, á móti 3,50% áður. Heldur hefur dregið úr sagnfræðiútgáfu, þar fækkar ritum úr 3,35% af heildarútgáfu í 2,98%. Ritum um landbúnað hefur fækkað úr 3,03% í 2,15%. Nokkur hlutfallsleg lækkun hefur einnig orðið á útgáfu rita um félagsmál og tryggingar. Vöxtur hefur hlaupið í útgáfu á verk- fræðiritum, þau voru nú alls 1.334, eða 3,86% á móti 0,78% áður. Það sama á við rit um hagfræði sem voru alls 1.655 á þessum 30 árum, og er fjöldi þeirra svipaður og mál- fræðiritanna. Eins hefur útgáfa rita um iðn- að aukist úr 0,69% í 1,95%. Riturn um heimilishald eins og matreiðslu hefur fjölg- aö úr 0,61% í 1,40%. Frumsamdar ljóðabækur eru alls 1.673 eða 4,84%, sem er þó lækkun frá því á fyrra tímabilinu, því að þá voru þær 6,31% af heildarfjölda. Ljóðabækur hafa samt áfram vinninginn yfir frumsamin skáldrit, sem eru 1.205 eða 3,48%, í stað 5,66% í fyrra yf- irlitinu. Hlutfall þessara hókmenntagreina hefur lækkað töluvert frá fyrra tímabili þeg- ar miðað er við heildina, þótt titlum hafi fjölgað á síðara yfirlitinu og fyrra tímabilið sé töluvert lengra. Flestar frumsamdar ljóðabækur komu út árið 1995, eða 115. Flest frumsamin skáldrit kornu út árið 1987, 58 að tölu. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.