Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 99

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 99
RITMENNT ANNA SIGURÐARDÓTTIR OG KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS segist veita Kvennasögusafni íslands forstöðu bregst það sjaldan að flestir viðmælenda minna hafa ýmist heyrt um Önnu og starf hennar eða jafnvel þeklct hana persónulega. Þetta sýnir ef til vill að þótt sumum lcunni að hafa þótt lítið til Kvennasögusafnsins koma þá hefur stofnun þess og starfsemi borið hróður okkar víða. Stofndaginn 1. janúar slcrifuðu stofnendur safnsins og að- standendur þeirra nöfn sín í gestabók Kvennasögusafnsins en daginn eftir var boðað til blaðamannafundar. I dagbólc safnsins stendur: „Sjónvarpsmenn lcomu. Myndataka og viðtöl. Blaða- menn og útvarp komu - fengu fréttatillcynningu og stofnskrá. Sherry og smákölcur og kex að borða." í dagbólc og aðfangaskrá má sjá að þegar hafa streymt inn gjaf- ir til safnsins og einnig vilyrði fyrir gjöfum. Fyrstu gestirnir sem beinlínis voru í heimildaleit lcomu 5. janúar. Anna slcrifaði í dag- bólc safnsins: „Fyrstu 4 gestir safnsins komu - rauðsolckar - í leit að heimildum vegna ýmissa ráðagerða þeirra urn störf á kvenna- árinu, t.d. vegna verkakvenna og vinnusamninga. Sömuleiðis um alþjóðasamþylckt og yfirlýsinguna."27 Frá fyrstu tíð var Anna Sigurðardóttir boðin og búin að hjálpa þeim sem til hennar leituðu og gilti þá einu hvort urn var að ræða langslcólagengna fræðimenn eða menntaskólanema. Auk þeirra sem lögðu leið sína í safnið í heimildaleit bárust tíðum fyrirspurnir bréflega og símleiðis. Anna sinnti öllum eftir bestu getu og lagði ósjaldan mikla vinnu í að finna heimildir sem gætu nýst þeim sem spurði. Gerður Steinþórsdóttir var við nám í kvennafræðum hjá Karen Westmann Berg í Uppsölum árið 1977, þeirri sömu og hreif hug Önnu á Þingvöllum tæpum áratug áður. I námi sínu þurfti Gerður á ýmsum upplýsingum að halda, skrif- aði Önnu og bað hana hjálpar. Gerður segir svo frá: „Þannig at- vikaðist það að ég fékk það lengsta bréf sem ég hef fengið á lífs- leiðinni. Það tók Önnu hálfan mánuð að slcrifa bréfið sem var stútfullt af nytsömum upplýsingum eins og nærri má geta."28 Anna var framsýn kona og hafði þann vana að taka afrit af öllum bréfum og orðsendingum sem hún sendi frá sér í nafni Kvenna- sögusafnsins. Af þeim sökum eru varðveitt í safninu ógrynni 27 Kvennasögusafn íslands. Dagbók, gestabók og aðfangabók 1975. 28 Gerður Steinþórsdóttir: Anna Sigurðardóttir, bls. 43. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.