Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 81

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 81
RITMENNT ÍSLENSK BÓKAÚTGÁFA í 30 ÁR Yfirlitið nær bæði til bóka og bæklinga, og miðast bæklingur við að vera fimm síður eða meira. Mjög lítið er um svo smátt efni, enda eru engin sérprent tekin með. Til bóka er talið efni sem er 49 síður eða þar yfir. Ut- gáfunni er skipt upp í 33 efnisflokka og er einum þeirra, bókmenntum, síðan skipt upp í níu undirflokka. Þarna er um breyt- ingar að ræða frá yfirliti Ólafs, bæði vegna breytinga á flokkun og einnig vegna þess að töluyfirlit í íslenskri bókaskrá hafa breyst með árunum. Þeir flokkar sem eru hjá Ólafi en ekki hér hafa verið felldir inn í aðra flokka. Einnig eru eyður í yfirliti Ólafs vegna þess að þeir efnisflokkar hafa verið teknir með öðrum víðari efnisflokkum. Meginniðurstöður Helstu niðurstöður eru þær að á þessu 30 ára tímabili nemur bókaútgáfan 34.578 rit- um, eða að meðaltali 1.152 ritum á ári. Hins vegar komu 19.919 rit frá 1887 til 1966, eða 249 rit á ári að meðaltali. Þetta segir í sjálfu sér ósköp lítið annað en að bókaútgáfa hafi aukist mjög mikið. Best er að slcoða ákveð- in tímabil til að sjá þróunina. Ef yfirlitinu er skipt upp í þrjú 10 ára tímabil lcoma um 790 rit að meðaltali á ári á því fyrsta. Á öðru tímabili korna út um 1.160 rit á ári, en síð- ustu tíu árin hafa komið út 1.507 rit að meðaltali á ári. Þegar tvö síðari tímabilin eru borin saman við það fyrsta, þá sjáum við að 370 rit bætast við að meðaltali á fyrra tímabilinu en 717 að meðaltali á því síðara. Aftur á móti bætast 347 rit við að meðaltali á ári þegar borin eru saman annað og þriðja tímabil. Þetta sýnir að bókaútgáfan hefur aukist jafnt og þétt hin síðari ár. Eigi að síð- ur eru sveiflur milli ára, og ef litið er á út- gáfuna síðustu tíu árin er hókaútgáfan rnest á árinu 1992, eða alls 1.770 rit, en rninnst árið 1988, alls 1.246 rit. Næstmest var gefið út af bókum árið 1995, alls 1.608 rit. Vert er að taka fram að endanlegur fjöldi rita fyrir árið 1996 liggur ekki fyrir. Mynd 1 sýnir árlega bókaútgáfu á íslandi, og sjást sveiflurnar á 30 ára tímabilinu vel. Flestir titlar eru gefnir út árið 1992 og fæst- ir árið 1974. Einstakir efnisflokkar Sá efnisflokkur sem kemur rnest á óvart er málfræði og tungumál, en þar hafa lcomið samanlagt á 30 ára tímabili 1.615 rit eða 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.