Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 63

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 63
RITMENNT ANNÁLAR OG HEIMILDIR UM SVARTA DAUÐA ir á Gottskálksannál svo langt sem hann nær og bætir litlu við en hann er mikilvæg- ur varðandi heimildafræðina vegna þess að hann er milliliðurinn á milli Gottskálks- annáls og Vatnsfjarðarannáls elsta, og raun- ar fleiri annála. í handritunum Lbs 157 4to og AM 702 4to lcoma fram upplýsingar sem eru umfram það sem segir í Skarðsárannál og Vatnsfjarðarannál elsta, Lbs 347 4to, um Svarta dauða og talið að þær séu úr glötuð- um annál. Upplýsingarnar, sem þar lcoma fram en hvergi annars staðar, hafa m.a. ver- ið notaðar til að áætla um mannfall í Svarta dauða og um endalok pestarinnar.9 Er því fyllsta ástæða til að lcanna þessar heimildir betur. Nýi annáll Nýi annáll er nú varðveittur í nokkrum handritum, það elsta, AM 420 4to, frá síðari hluta 16. aldar, og hefur verið gefinn út af Storm og Hannesi Þorsteinssyni. Storm taldi að annállinn hefði verið skrifaður í Skálholt-egnen seint á 15. öld en Hannes að hann væri ritaður nær samtímis atburðun- um af manni sem líklega hefði búið á Suð- urlandi, hugsanlega í Skálholti, en um höf- und vissi hann ekki.10 Björn Þorsteinsson taldi höfund Nýja annáls líklega vera Jón Egilsson, notarius publicus hjá Jóni bisltupi Vilhjálmssyni á Hólum 1429-34. Jón var talinn lærður maður, líklega norskur, og í þjónustu bislcupa liérlendis. Björn telur að hann liafi lcomið til landsins um 1412 og verið í Skálliolti til um 1423 en þá liugsan- lega farið til Hóla eða í Slcagafjörð og dvalið þar til dauðadags. Björn taldi að Jón liefði sennilega slcrifað annálinn um 1435 þótt annállinn sjálfur endi 1430 en talið er full- víst að Jón Egilsson hafi verið enn á lífi 1439." Tilgáta Björns verður elclci sönnuð en þó að ýmislegt sé lílclegt þá er annað í rölcsemdafærslu hans tilbúningur einn. í raun er það ósennilegt, þótt elclci sé það úti- lolcað, að Jón Egilsson, eins og Björn lýsir lronum, liafi slcrifað annálinn. Af staðfræð- inni verður slcrifarinn elclci staðsettur þótt Slcállioltsnánd lians sé augljós, eins og bent hefur verið á, en rétt er að velcja athygli á umhyggju lians fyrir ldaustrinu á Helgafelli, upplýsingum frá Kirlcjubæ og Reylcliolti og Austfjarðaáhuganum í fyrri lrluta annálsins. Ljóst er að annállinn byggðist á slcrifuð- um gögnum frá Slcálliolti, sem tillieyrðu staðnum sjálfum og öðrum stofnunum í bislcupsdæminu og spanna þann tíma sem annállinn fjallar um. Lílclega eru þar einnig gögn úr Hólabislcupsdæmi eftir 1420, t.d. varðandi embætti officialis 1420 og deilur þar um 1423 og einnig um brunann á Munlcaþverá 1429, aulc ýmissa slcjala og minnisgreina. í annálnum hattar einnig fyr- ir hinni glötuðu reisubólc Björns Einarsson- ar Jórsalafara og ýmislegt fleira tengist hon- um og hans niðjum. Þeir höfðingjar sem lcoma við sögu í Nýja annál eru elclci neinir meðalmenn og þeirra elclci getið að ástæðulausu. Getið er um ut- anferð Solveigar- Þorsteinsdóttur 1401 og 9 Þorkell Jóhannesson: Plágan mikla 1402-1404, bls. 68-87. Jón Steffensen: Pest á íslandi, bls. 328-29. Gunnar ICarlsson og Helgi Skúli Kjartansson: Plág- urnar miklu á Islandi, bls. 13-14. 10 Gustav Storm, Islandske annalei indtil 1578, bls. xxiv. Hannes Þorsteinsson, Annálai 1400-1800 (Nýi annáll), bls. 2-4. 11 Björn Þorsteinsson: Síðasta íslenska sagnaritið á miðöldum, bls. 47-72. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.