Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 41
RITMENNT
NÚPUFELLSBÓK
hefur það þó líklega verið gert og lokið við prentun bókanna. En
pressan hefur eklci verið til neinna stórræða, og þess vegna álcvað
biskup að Jón Jónsson prentari skyldi fara utan til að útvega nýja
pressu og jafnframt læra prentlist. Til líoiiega síns Péturs Paiiad-
íusar Sjálandsbisltups ritaði Guðbrandur árið 1576 meðal ann-
ars:3
Hvað viðkemur prentsmiðjunni, þá hefi ég nú í nolckur ár orðið fyrir
umtalsverðum útgjöldum, miðað við efni mín, við að koma henni í
stand, og vil ég í stuttu máli gera grein fyrir stöðu málsins. Ég hef á
þessu ári látið prenta nokkrar smábælcur, en áður en prentarinn hafði
lokið verkinu, brotnaði prentþröngin (eða pressan) vegna aldurs svo að
ekki er unnt að gera við hana hjá oss. En þar sem ég hafði stofnað til
þessara útgjalda til að útbreiða dýrð Guðs, er mér óljúft að láta þröngva
mér til að hætta við hafið ætlunarverk. Þess vegna sendi ég prentarann
minn til yðar til þess að hann dvelji einungis þetta ár hjá einhverjum
prentara. Á þessum tíma á hann með ráði yðar og hjálp að sjá til þess að
ný pressa verði mér útveguð á minn kostnað og fyrir hæfilegt verð og á
næsta ári koma með hana til vor. Vinur minn Níels bóksali hefur slcrif-
að mér og lofað að ef ég sendi drenginn skuli hann semja við prentara
háskólans um að hann kenni honum þessa list. Prentarinn hefur sjálfur
lofað honum því. í þeirri von fel ég yður þennan ungling Jón, sem ég
myndi vilja að færi til fyrrnefnds prentara Andreasar þegar er hann
kemur til yðar og dveldi hjá honum í vetur.
Þegar Jón prentari kom aftur til landsins hafði hann elclci ein-
ungis liina nýju pressu með í farteslci sínu heldur einnig nýtt
letur, a.m.lc. eina gerð og kannslci fleiri, aulc annars. Árið 1578
lcom út fyrsta bólcin sem prentuð var í hinni nýju pressu. Það var
lögbólcin Jónsbók, sem var prentuð með tveimur litum á titil-
blaði, svörtum og rauðum, fyrsta íslenslca bólcin sem prentuð er
með fleiri en einum lit. Ári síðar var ein bólc prentuð, og því
næst ný útgáfa lögbólcarinnar 1580, en einungis var um að ræða
nýprentun nolclcurs hluta bólcarinnar þar sem villur höfðu slæðst
inn - meginhluti bólcarinnar var hins vegar óbreyttar arlcir fyrstu
útgáfunnar 1578.
Tvær bælcur í viðbót voru prentaðar 1580 og ein 1581. Þá varð
nolclcurt lilé þar til árið 1584 að Biblían, útlögð á norrænu eins
og stendur á titilblaðinu, lcom út í arlcarbroti, titilblaðið prentað
3 Bréfabók Guóbrands, nr. 119, bls. 125.
37