Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 40

Ritmennt - 01.01.1997, Blaðsíða 40
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT siðbótina 1550 að bókaprentun hófst að nýju á íslandi. Jón Matthíasson snerist til lúthersku og hélt áfram prestskap á Breiðabólstað. Árið 1559 var Passio eftir Antonius Corvinus prentuð og þremur árum síðar Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar biskups. Af bókum þessum er til sitt hvort eintakið í Konungs- bókhlöðu í Kaupmannahöfn, bæði óheil. Heimildir eru urn þriðju Breiðabólstaðarbókina en ekkert eintalc hennar hefur varðveist. Þegar Jón Matthíasson andaðist 1567 tók ungur prestur við Breiðabólstað. Það var Guðbrandur Þorláksson sem verið hafði við nám í Kaupmannahöfn og án efa kynnst prentsmiðjum og prentuðum bókum. Hvort prentverkið á Breiðabólstað olli ein- hverju um að Guðbrandur tók staðinn er ekki vitað, en þegar Guðbrandur varð biskup á Hólum 1570 flutti hann með sér prentsmiðjuna til Hóla ásamt prentaranum Jóni Jónssyni, syni Jóns Matthíassonar, sem erft hafði prentsmiðjuna. Næstu árin og áratugina áttu þessir tveir menn eftir að vinna þrelcvirld í íslenslcri bólcagerð. Áriö 1573 ritaði Guðbrandur biskup bréf á latínu til kollega síns í Danmörku, Péturs Palladíusar Sjálandsbiskups.2 Þar segir meðal annars í íslenskri þýðingu: Þegar ég heyri að þér getið nú útvegað pappír myndi ég gjarnan vilja fá hann hingað. í síðasta bréfi (sem ég var nánast neyddur til að skrifa fyrir auman landa minn og prest, sem lcvaðst myndu fara til Kaupmanna- hafnar og beiddist þess að ég talaði fyrir málstað hans hjá yður í engan veginn auðveldu máli) bað ég yðar ágæti að 12 búnt yrðu send mér á lcomandi ári, bæði til þarfa skólans sem og til að prenta nokkrar smá- bælcur sem gagnlegar væru skólanum og kirkjunni hér, því ég hef prent- smiðju sem er farin að gefa sig sökum aldurs en má gera við. Hjá mér er auk þess maður sem lært hefur nokkuð til prentunar. Eklcert annað þarf því en pappír og prentfarva, sem ég bið að sendur verði mér tillagaður hálfur áttungur svartur litur. Nokkur skinn skulu einnig leggjast með, svonefnd þófaskinn. Árið 1575 kom fyrsta bókin. Lífsins vegur, út og á næsta ári þrjár til viðbótar. En áður en þær voru tilbúnar bilaði prentpress- an. Þótt ekki verði annað skilið af orðum Guðbrands biskups í eftirgreindu bréfi en ómögulegt hafi verið að lagfæra pressuna, 2 Bréfabók Guðbrands, nr. 44, bls. 40-41. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.