Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 38
STJORNARSKRA
N
O G
MANNRETTINOI
S L A N D
jAFNRETnQG
STADA FJOLSKYLJ3UNNAR ,
- eftir Hrefnu Friöriksdóttur héraösdómslögmanl\
í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins sam-
þykkti Alþingi þann 17. júní 1994 að endur-
skoða mannréttindaákvæði stjórnarskrár ís-
lendinga nr. 33 frá árinu 1944. VERA fékk
Href nu Friðriksdóttur héraðsdómslögmann
til að skoða aðeins þær breytingar sem
snerta jafnrétti einstaklinga, fjölskyldur og
börn sérstaklega.
Breytingar á stjórnarskrá íslands
Vernd mannréttinda er ótvírætt ein af undirstöð-
um lýöræöisþjóöfélags og var endurskoöunar
þörf. í árslok 1994 var lagt fram frumvarp allra
allir menn séu þornirjafnir aö viröingu og réttind-
um. Jafnræðisregla hefur hingaö til verið talin til
óskráðra undirstöðuréttinda á Islandi en í frum-
varpinu til breytinga á stjórnarskránni var upphaf-
lega lagt til eftirfarandi orðalag jafnræðisreglu í
65. gr.: „Allir skulu verajafnirfyrir lögum án tillits
til kynferðis, trúarbragöa, skoðana, þjóöemisupp-
runa, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis
og stöðu aö öðru leyti."
Gagnrýni á inntak jafnréttishugsunarinnar var
aðallega sú aö það þyrfti að minnast sérstaklega
á konur, fatlaöa og samkynhneigöa.
Frá því að vernd mannréttinda var fyrst skráð
samningur um afnám allrar mismununar gagnvart
konum. Af hálfu fjöTmargra sem gerðu athuga-
semdir viö áðurnefnt oröalag jafnræðisreglu var
lögð áhersla á aö hér þyrfti stefnuyfirlýsingu f
stjórnarskrá.
í greinargerð sem fylgdi hinu upphaflega frum-
varpi erfjallað örlítiö um orðalagið „stöðu að öðru
leyti". Segir að undir þetta geti fallið fjölbreytileg
atriði svo sem heilsufar manna eða líkamlegt
ástand sem þar með væri óheimilt að láta varða
mismunun. Með þessu má væntanlega ganga út
frá að réttindi fatlaðra hafi frá byrjun verið vernd-
uð með ákvæðinu þrátt fyrir aö mörgum hafi fund-
þingflokkanna til breytinga á stjórnarskránni. Fjöl-
margir gerðu athugasemdir viö efni og útfærslu
réttinda í þessu frumvarpi og tók stjórnarskrár-
nefnd Alþingis málið til meöferðar. Taldi nefndin
þá miklu umræðu sem varð um frumvarpið bæði
hafa opnað augu manna fyrir ýmsu sem betur mátti
fara en ekki síður orðið til pess aö efla skilning og
áhuga almennings á þessu mikilvæga máli. Gerði
nefndin veigamiklar þreytingar á frumvarpinu sem
var svo samþykkt í þinglok. Til þess að frumvarpiö
verði að stjómlögum þarf aö leggja það afturfyrir Al-
þingi til samþykktar á komandi þingi.
Jafnrétti
Ein grunnhugsunin í vernd mannréttinda er sú aö
með skipulegum hætti hefur þótt nauðsynlegt að
banna mismunun á grundvelli tiltekinna þátta.
Sérstakt ákvæði um bann viö mismunun er ekki
síst sett til höfuðs því misréttí sem ýmsir hópar
hafa augljóslega mátt búa við. Upptalning ákveð-
inna atriða leggur áherslu á þá hópa sem hvað
hættast er við kúgun eða mismunun þó slík upp-
talning geti aldrei oröið tæmandi.
Barátta fyrir jöfnum rétti karla og kvenna er ef-
laust ein kröftugasta jafnréttisbarátta sem þurft
hefur að há og stendur það stríð enn. I alþjóðleg-
um mannréttindasáttmálum er víöa að finna sér-
reglur um jafnrétti karla og kvenna til viðbótar við
almennarjafnræðisregluroghefurt.d. á vettvangi
Sameinuöu þjóöanna verið gerður sérstakur
ist fara vel á því að geta um stöðu þeirra sérstak-
lega. í athugasemdum fjölmargra aðila þótti
einnig rétt að geta um samkynhneigða til þess aö
taka af allan vafa um að þeir nytu óskoraðrar
verndar. Stjórnarskrárnefndin lagði áherslu á að í
orðunum „stöðu að öðru leyti" fælist að jafnræö-
isreglan næði til allra þjóöfélagshópa og ekki
þótti ástæða til aö lengja upptalninguna f ákvæö-
inu. Þaö hlýtur því að mega líta svo á aö fatlaðir og
samkynhneigðir njóti fullrar verndar ákvæðisins.
Jafnræoisreglan í sinni endanlegu mynd
hljóoar svo:
„Allir skulu verajafnir fyrir lögum og njóta mannrétt-
inda án tillits til kynferðis, trúarbragoa, skoöana,