Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 23

Vera - 01.06.1995, Blaðsíða 23
Ég spyr hvort vænlegt væri þá aö tala um jafna stöðu eða jafnstöðu í stað jafnréttis. Jafnrétti fengist að minnsta kosti ekki með- an staða kynjanna væri ekki jöfn. Ráðherra verður aftur hugsi á svip og segir að e.t.v. geti sú verið raunin. „Það er hins vegar Ijóst að rikisstjórnin mun vinna að þessum málum. Því siðleysi sem rfkir í garð kvenna á vinnumarkaði verð- ur að útrýma. Vafalaust er það ekki einfalt mál, en ríkisstjórnin og ég sem ráðherra þessa málaflokks munum vinna þessu máli eins og kostur er." Siv Friðleifsdóttir formaður „starfshóps til að draga úr launamun karla og kvenna" sagði á fjölmennum fundi Kvenréttindafé- lags Islands þann 16. maf sl. að mikinn póli- tískan vilja þyrfti til þess að starfsmat yrði konum í hag. Nú er að bíða og sjá hvort vilji ráðherra jafnréttismála dugar. Páll Pétursson ráöherra jafnréttismála: „Ég get ekkert gert að því að ég er ekki kona.“ Olafur Þóröarson

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.