Vera - 01.10.1997, Blaðsíða 20

Vera - 01.10.1997, Blaðsíða 20
hefur brotið morg tabú Vera er 15 ára um þessar mundir og af því mannahöfn, en sendi góðar kveðjur, og tilefni var fyrsta ritnefnd blaðsins kölluð Magdalena Schram, sem var í fyrstu rit- saman og beðin að rifja upp haustmánuðina nefndinni og sat þar kvenna lengst, er látin. árið 1982 þegar fyrsta tölublað Veru leit Margar minningar brutust fram þegar dagsins ljós. Þær mættu eina kvöldstund og gömlu blöðunum var flett og erfitt að festa hlógu mikið saman, þær Guðbjörg Linda það allt niður á blað. Hverjar eru þær þess- Rafnsdóttir, Hlín Agnarsdóttir, Jóhanna ar konur sem unnu að því hörðum höndum Þórhallsdóttir og Kristjana Bergsdóttir. El- að láta tímarit um konur og reynsluheim ísabet Guðbjörnsdóttir er búsett í Kaup- þeirra verða að veruleika? Þær sátu í fyrstu ritnefnd Vefu^ og rifjuðu upp gamia daga^ f.v. Jóhanna Þórhallsdóttir, " Kristjana Bergsdóttir, >. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir * og Hlín Agnarsdóttir. , jLjgÍ Vorið 1982 buðu konur fram lista til borgarstjórnar í Reykjavík í nafni Kvenna- framboðsins. Listinn fékk tvo fulltrúa, þær Guðrúnu Jóns- dóttur félagsráðgjafa og Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur, núverandi borgarstjóra. Fyrir kosningar var gefið út blað og má segja að það hafi verið undanfari Veru. „Það var mikið ævintýri að taka þátt í starfi Kvennaframboðsins og mikill kraft- ur í starfinu fyrir kosningar,“ segja þær og rifja upp alls kyns uppákomur og fjör í kosningabaráttunni. „En síðan var komið að alvöru lífsins. Sumar konur fengu sæti í launuðum nefndum á vegum borgarinn- ar en aðrar ekki og þá strax fór ævintýra- blærinn af þessu. Það reyndist t.d. erfitt að fá konur til að vinna að útgáfu blaðsins sem ákveðið var að gefa út, m.a. til að flytja fréttir af starfi Kvennaframboðsins í borgarstjórn.“ I fundargerðarbókum Veru kemur fram að áætlað var að blaðið kæmi út í júní eða júlí en ekki varð af því fyrr en í október og margir erfiðir fundir skráðir áður en náð- ist að gefa blaðið út. Átti Vera ekki alltaf að verða almennt tímarit fyrir konur, ekki bara málgagn Kvennaframboðsins? „Við vorum svo bjartsýnar fyrst eftir ,,EG ER STELPA OG STOLT AF ÞVÍ" „BIND ALLAR MÍNAR VONIR VIÐ KONUR” HULDA BJARNADÓTTIR SEGIR FRÁ HUGSA STELPUR STJÓRNMAL? / 2. tbl. Veru 1986 var viötal viö Björk Guömundsdóttut þá var í hljómsveitinni Kukli. Ljósm: Rut Hallgrímsdóttir.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.