Vera - 01.10.1997, Blaðsíða 51

Vera - 01.10.1997, Blaðsíða 51
Húsbréfakerfið Notaðar íbúöir Hvernig fara íbúðarkaup fram? 0 é é o é Greiðslumat Fyrsta skrefið er að sækja um skriflegt mat á greiðslugetu hjá viðurkenndri fjármálastofnun, t.d. banka, sparisjóði eða verð- bréfafyrirtæki. Fasteignamarkaöur Umsækjandi skoðar sig um á fasteignamarkaðnum í leit að notaðri íbúð. Kauptilboð gert Við gerð kauptilboðs í notaða íbúð getur húsbréfalánið numið allt að 70% af kaupverði íbúðarinnar við fyrstu íbúðarkaup, en annars 65% af kaupverði. Umsókn um húsbréfalán Þegar seljandi hefur gengið að kauptilboði, leggur kaupandi inn umsókn um húsbréfalán ásamt greiðslumati og kauptilboði til Húsnæðisstofnunar. Mat Húsnæðisstofnunar Meti stofnunin kauptilboðið lánshæft fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréf til undir- ritunar, útgefið á nafn seljanda, og hægt er að ganga frá kaupsamningi. 1> o ó ó Kaupsamningur Þvínæst er kaupsamningur undirritaður. Mjög óvarlegterad undirrita kaup- samning áður en samþykki Hús- næðisstofnunar fyrir kaupum á fasteignaveðbréfi liggur fyrir. Með undirritun kaupsamnings eru kaupin orðin bindandi og fyrir- varinn um samþykki stofnunar- innar fyrir kaupunum niður fallinn. Kaupsamningi þinglýst Kaupandi lætur þinglýsa kaup- samningi og kemurafriti til seljanda. Fasteignaveðbréfi þinglýst Kaupandi lætur þinglýsa fast- eignaveðbréfi hjásýslumanni og afhendir það síðan seljanda. Afgreiðsla húsbréfa Húsnæðisstofnun kaupir fasteigna- veðbréf seljanda og greiðir fyrir það með húsbréfum. Veðdeild Landsbanka íslands annast þessi viðskipti. Eftir að húsbréfa- flokki er lokað geta þau ekki farið fram. Greiðslur af húsbréfaláni hefjast Veðdeild Landsbanka íslands innheimtir afborganir af fast- eignaveðbréfum fyrir Húsnæð- isstofnun. Greiðslur hefjast á 3. almenna gjalddaga frá útgáfudegi þess og gjalddagar eru 15. hvers mánaðar. / mörgum tilfellum sjá fasteignasalar alfarið um alla þætti við íbúðarkaup eða frá þvíað kauptilboð er gert, fram að afhendingu húsbréfa. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS SU0URLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI: 569 6900 (kl. 8-16) • BRÉFASÍMI: 568 9422 GRÆNT NÚMER: 800 6969

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.