Vera - 01.10.1997, Blaðsíða 31

Vera - 01.10.1997, Blaðsíða 31
 Er ekki kominn tími til að Geisladiskurinn STELPUROKK er væntanlegur á markað fyrir jól en diskurinn er gefmn út í tilefni af 1S ára afmæliVeru. A diskinum eru 20 vinsæl lög með íslenskum kvennahljómsveitum og ný útgáfa af laginu Áfram stelpur - laginu sem kynti upp baráttuanda í íslenskri kvennabaráttu á sínum tíma. Nú eignast ungu stelpurnar sitt Áfram stelpur lag en flytjendur þess er hin vinsæla kvennahljómsveit Otugt. ÁskrifendurVeru munu fá diskinn á sérstökum kjörum. V&'CI 31

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.