Vera - 01.08.2000, Qupperneq 4

Vera - 01.08.2000, Qupperneq 4
JE E N I S Y E I B L I T 6 Jafnréttisbarátta við aldahvörf Hvar stöndum við núna og hvert liggur leið? var útgangspunktur hringborðsumræðna sem Þorgerður Þorvaldsdóttir stýrði. Þátttakendur voru Ásdís C. Ragnarsdóttir, Hugrún R. Hjalta- dóttir, Ólafur Þ. Stephensen, Roald V. Eyvindsson, Steinunn V. Óskarsdóttir og Þorgerður Ein- arsdóttir. Sama efni var tekið til umræðu á ísafirði 19. júní þar sem Ingibjörg Snorradóttir hélt ræðu. 18 Námscfni um jafnrétti Námsgagnastofnun er að gefa út námsefni til jafnréttisfræðslu fyrir 10 til 12 ára og 13 til 15 ára grunnskólanema. Ásdís Olsen er annar ritstjóranna og segir Tinnu B. Arnardóttur frá tilgangi og tilurð verksins. 20 FramtíðarAuður Verkefnið Auður í krafti kvenna hugar líka að stúlkunum sem eiga að erfa landið. Framtíðar- Auður nefnist það og stóð fyrir ritgerðasamkeppni um draumafyrirtækið. Við fáum að lesa ritgerðir Árnnýjar S. Guðjónsdóttur og Sigríðar S. Níelsdóttur og ræðum við þær. 23 Samasem íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur styrkti fjögur ungmenni til þess að gefa út blað um jafnréttismál sem ætlað er fólki á aldrinum 19-23 ára. Ragnhildur Helgadóttir ræddi við eina úr hópnum. 26 Helga H. Magnúsdóttir Hún skráði sig á spjöld sögu íþróttahreyfingarinnar í Evrópu þegar hún var kosin í áhrifa- stöðu innan handknattleikssambands Evrópu, fyrst kvenna. Agla S. Björnsdóttir ræddi við Helgu um konur og íþróttir. 30 Elsa S. Þorkelsdóttir Skrifstofa janfréttismála í Reykjavík er ekki lengur til eftir að jafnréttisstofa var stofnuð og hún staðsett á Akureyri. Elsa S. Þorkelsdóttir gegndi starfi framkvæmdastjóra Jafnréttisráðs og Skrifstofu jafnréttismála í 14 ár. í samtali við Elísabetu Þorgeirsdóttur ræðir hún um starf sitt, gerræðisleg vinnubrögð félagsmálaráðherra og stöðuna í jafnréttismálum. 40 Ráðstefnan Peking +5 í New York Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna I sumar fjallaði um málefni kvenna og samþykkti stjórn- málaályktun og lokaskýrslu. Hópur íslenskra kvenna sótti þingið og segir ein þeirra, Elsa S. Þorkelsdóttir, frá því sem gerðist. 44 Til heiðurs þeim sem drekkt var í Drekkingarhyl Á kristnitökuhátíðinni í sumar var heiðruð minning þeirra kvenna sem drekkt var í Drekking- arhyl. Kristín Heiða Kristinsdóttir ræddi við Ingu Huld Hákonardóttur um þennan svarta blett í íslandssögunni. 47 Alnæmissjúk börn í Rúmeníu Kristinn Snæland og Ragnheiður Steindórsdóttir segja frá starfi sínu til hjálpar munaðarlaus- um börnum sem auk þess eru smituð af alnæmi. 50 Heimahjúkrun barna og unglinga Sjö hjúkrunarfræðingar reka sjálfstætt fyrirtæki sem sér um heimahjúkrun barna og ung- linga. Vala S. Valdimarsdóttir ræddi við tvær þeirra. 24 Dagbók femínista 38 Tónlist 43 25 Bíó Að utan 49 29 Skyndimynd Matur og næring 52 Bríet 54 Konur og lögfræði 58 Pistill v?rð tímarit um konur og kvenfrelsi Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 , 101 Reykjavík Sími: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 vera@centrum.is www.centrum.is/vera 4/2000 - 19. árg- útgefandi Verurnar ehf. ritnefnd Auður Aðalsteinsdóttir Agla Sigríður BjörnsdótF Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, Kristln Heiða Kristinsdót'1 Ragnhildur Helgadóttir, Sigurbjörg Ásgeirsdótti’ Vala S. Valdimarsdóttir Þorgerður Þorvaldsdótt11 ritstýra og ábyrgðarkf' Ellsabet Þorgeirsdóttir i M skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdóttir vera@vortex.is Ijósmyndir Sóla www.aknet.is/sola litgreiningar Næst... útlit og umbrot katla@simnet.is auglýsingar Áslaug Nielsen slmi: 533 1850 fax: 533 1855 filmur, prentun og bókband Steindórsprent-Gutenbeí' plastpökkun Vinnuheimilið Bjarkarð5 /f ©VERA ISSN 1021-8795 ath. Greinar í Veru e<l' birtar á ábyrgð höfuó1' og eru ekki endileS8 stefna útgefenda 4 • VERA

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.