Vera - 01.10.2000, Qupperneq 44

Vera - 01.10.2000, Qupperneq 44
Jafnara námsval kynjanna í lok október var haldinn kynningar- fundur á verkefninu Konur til forystu, jafnara námsval kynjanna sem er átaksverkefni Háskóla íslands og Jafnréttisstofu í samvinnu við nokkur fyrirtæki og stofnanir. Vera fékk leyfi til að birta brot úr nokkrum ræðum sem fluttar voru á fundinum en hægt er að nálgast þær allar á slóðinni: http://www.hi./stjorn/jafnrettisn/ataksverkefni Sumarnámskeið fyrir stelpur þar sem nám og störf í upplýsingatækniiðnaði og verkfræði eru kynnt af kennurum og fagfólki. Námskeiðið verður einnig unnið í samstarfi við Landsvirkjun, Orkuveitu Reykjavíkur og Hagsmunafélag um eflingu verk- og tæknimenntunar á háskólastigi. Námskeið í stjórnun lista og menningarstofnana fyrir kvennemendur sem eru að útskrifast úr hug- og félagsvísindadeild. Fyrsta námskeiðið verður haldið næsta vor af NBP Nordic-Baltic Platform of Cultural Managment Training og ENCATC European Network of Cultural Administration Training Centres. Síðar verða námskeið með innlendum kennurum. Þetta verkefni er styrkt sérstakiega af Sjóvá-Almennum. /Vlarkmið verkefnisins er annars vegar að undirbúa stúikur sem Ijúka námi frá Háskóla íslands undir for- ystustörf á þeirra framtíðarstarfsvettvangi og hins vegar að fjölga konum í raunvísindum, verk- og töivun- arfræði. Með þessu vill Háskóii íslands, með stuðningi samstarfsaðila að verkefninu, leggja sitt af mörkum til að jafna hlutdeild kynjanna í þekkingar- og upplýs- ingasamfélagi nýrrar aldar. Víða við háskóla erlendis hefur verið ráðist í áþekk verkefni til að tryggja þátt- töku kvenna á þeirri upplýsingatækniöld sem fram- undan er og auka fjölbreytiieika vísindanna með jafn- ara námsvali kynjanna. Á kynningarfundinum var kynnt eftirfarandi framkvæmdaáætiun. Hvatningarátak í grunn- og framhaldsskólum sem miðar að því að fjölga kvennemendum í raun- vísindum og verk- og tæknifræðinámi á háskólastigi. Átakið verður unnið í nánu samstarfi við verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands, skólastjórnendur og samtök háskólafólks í þessum fögum og ýmis fyrirtæki. Átak til að auðvelda aðkomu kvennemenda í verk- og tölvunarfræði. Haft verður samstarf við deildina svo og eldri kvennemendur og útskrifaða verk- og tölvunarfræðinga og þær fengnar til liðveislu kynsystra sinna sem eru að hefja nám og þess óska. Námskeið um heimspeki vísinda og vísindasögu þar sem áhersla verður lögð á að setja vísindi í víðara menningar og samfélagslegt samhengi. Málþing um kennslufræði raungreina sem tæki mið af kynjamismun, þ.e.a.s að stuðlað verði að fjöl- breyttari kennslufræði raungreina til að ná til fleiri nemenda. Hér verður Ieitað samstarfs við Kennaraháskóla íslands og uppeldis- og menntunar- fræðiskor H.Í., auk Samtaka raungreinakennara. Hvatningarátak sem miðar að því að fjölga kvenkennurum í raun-, verk- og tæknifræði á öllum skólastigum. Leitað verði eftir samstarfi við Kennararháskóla íslands sem og innlenda og erlendra sérfræðinga um kennslufræði raungreina og hugsan- legar aðgerðir til að fjölga þeim kvenkennaranemum sem velja raunvísindafag / -fög sem kennslugreinar. Aflað verður styrkja til rannsókna á sviði jafnrétt- ismála með tilliti til jafnréttis við æðri menntastofnanir. Samráð verður haft milli verkefnisins og mennta- málaráðuneytis um sérstaka ráðstefnu um um stöðu kvenna í vísindum á Islandi. Stjórnunar-, leiðtoga- og starfsframanámskeið fyrir kvennemendur á lokanámsári í öllum deildum skólans í samráði við Gallup-Ráðgarð. Námskeið um grundvallaratriði við stofnun fyrirtækja og gerð viðskiptaáætlana fyrir stúlkur á lokanámsári í samstarfi við Impru. Átak til að jafna kynjaskiptingu í hjúkrunarfræði. Hvatningarátak sem miðar að því að kynna drengjum í sfðustu bekkjum grunnskóla og í framhaldsskólum hjúkrunarfræðiskor Háskóla ísiands. Hér er einnig þörf á að breyta ímynd fagsins og stöðu þess. Námskeið fyrir kvennemendur hug- og féiagsvísinda- deildar um notkun tækninnar og starfsmöguleika í upplýsinga- og þekkningariðnaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.