Vera


Vera - 01.06.2001, Qupperneq 11

Vera - 01.06.2001, Qupperneq 11
Skyndimynd )osy Lareen - magadansmær Josy Anne Nazare Luz er frá Brasilíu og hefur dansað magadans frá því hún var 13 ára. Hún kom til íslands fyrir tveimur árum þegar hún giftist fyrrverandi manni sínum, Islendingi | sem hún hitti í Brasilíu, en þau eru enn góðir vinir. Josy er lærður orgelleikari og hún lærði grafíska hönnun í Universidade do Rio de Janeiro-Uerj. Hún kennir bæði magadans og orgelleik og er að æfa fyrir leikhús. Um þess- ar mundir er hún að Ijúka við gerð mynd- bands sem verður bráðum gefið út á Islandi. Hver er uppruni magadansins? Því er erfitt að svara þar sem magadansinn er elsti dans í heimi enda er hann stundum kallaður dans fyrir Guð. Er magadans vinsæll meðal íslenskra kvenna? Já!!! Ég varð reyndar mjög hissa á því og finnst frábært hvernig íslenskar konur dansa alveg eins og suður-amerísk- ar konur! Undirstrikar magadans hið hefðbundna viðhorf til kvenna að þær séu bara til skrauts og til að gleðja karlmenn? Magadans gefur konunni tilfinningu fyrir því hvað það er dásamlegt að vera kona. Hún finnur að hún er falleg og kynþokkafull og fær í hendur töfrana sem fylgja því að vera tælandi. Magadans er líka fín lík- amsþjálfun og hefur góð áhrif á kviðarhol, fætur og mjaðmir. Það er hægt að losna við mörg kíló með því að *fa sig vel. Dansinn hefur líka góð áhrif á blóðstreymið og auðvitað... á karlmenn! Þeim finnst þetta æði! Er magadans erótískur? Nei, mér finnst hann tilfinningalegur. Ég dansa bara, sýni ekkert meira... dansinn er svo exótískur. Það þarf ekkert meira. Hvernig hafa viðbrögð Islendinga verið gagnvart þér, sem útlendingi og magadansara? Ég hef ekki fengið vinnu sem grafískur hönnuður þar sem ég hef ekki náð nógu góðu valdi á íslenskunni. En sem magadansari - ég sé það í augum fólks að það ber virðingu fyrir mér og nýtur þess að horfa á mig dansa. Eitthvað að lokum? Mér líkar mjög vel á Islandi, hér býr gott fólk og hér er nánast ekkert ofbeldi. Ég er búin að eignast kærasta, á fjölskyldu og vini og ég býst við að ég muni gera þetta land að mínu heimalandi. Josy er með heimasíðu "ww. josybellydance.na-web.net V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.