Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 24

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 24
Fjölbreytni auðgar Mynd: Þórdís Gerði allt til að aðlagast samfélaginu segir Angélica frá Mexíkó ngélica Cantú Davila frá Mexíkó kom hingað tii lands sem skiptinemi árið 1987. Tíu dögum eftir að hún kom til landsins kynntist hún Hanni- bal Sigurvinssyni, núverandi manni sínum, og þrátt fyrir tilraunir af hennar hálfu til að útiloka þá ást tókst það ekki. Angélica kom alkomin til landsins 1989 og þau Hannibal eiga tvær dætur, Viktoríu ísold 5 ára og Sölku Sól 1 og 1/2 árs. Angé- lica vinnur nú sem túlkur á Miðstöð nýbúa og fræðslufulltrúi hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. „Pað voru viðbrigði að koma hingað til lands, sér- staklega þegar ég var send til Vopnafjarðar eftir að vandamál kom upp í fjölskyldunni sem ég dvaldi fyrst hjá sem skiptinemi. Ég er alin upp f Mexíkóborg þar sem bjuggu þá 22 milljónir manna og fannst fámenn- ið á Vopnafirði þrúgandi þótt fólkið sem ég bjó hjá hafi verið yndislegt," segir Angélica um skiptinemaár- ið sitt. Hún hafði verið í arkitektanámi í Texas áður en hún kom hingað og að skiptinemaárinu loknu vann hún á hjá endurskoðanda í Mexíkóborg. „Við Hannibal skrifuðumst á eftir að ég fór heim og ég fann að þetta var ástin í lífi mfnu þótt ég vissi að það myndi valda andstöðu í fjölskyldu minni. Paþbi brást illa við þessu og talaði ekki við mig fyrr en eftir að ég eignaðist dóttur mína. Við erum gyðing- trúar og ég er eina dóttirin en á einn bróður. Þegar pabbi frétti af sambandi mínu við íslendinginn spurði hann: Er hann gyðingur? Nei. Er hann vel menntaður? Nei. Er hann ríkur? Nei, svaraði ég. En hann gleymdi að spyrja: Er hann góður? - því það er hann," segir Angélica og bætir við að hún hafi alltaf farið sínar eig- in leiðir og að mamma sín hafi haft skilning á tilfinn- ingum hennar. Leið eins og regnboga Angélica hefur náð sérlega góðum tökum á íslensk- unni enda fannst henni það vera grundvallaratriði. Reyndar á spænskumælandi fólk auðveldara með að læra íslensku en margir aðrir vegna þess hve hljóð- fræði tungumálanna er lík. Hún fór í íslensku fyrir út- lendinga í Háskólanum en fannst of mikil áhersla lögð á málfræði og lærði betur að tala í málaskólan- um Mími. „Við Hannibal töluðum saman á ensku en það var bara „brú", hvorugt okkar talaði sitt mál, það var ekki ekta. Ég sá því að ég varð að læra íslenskuna og ákvað að gera það eins og vel og ég gæti. Fyrstu fimm árin leið mér eins og regnboga - ég sveiflaðist á milli tilfinninga, leið stundum mjög vel og stundum hræðilega illa. Það var menningarsjokk að koma hing- að og mér fannst erfitt að kynnast fólki þó ég legði mig alla fram. Það var eins og mér væri haldið utan við og kynntist fólki bara á yfirborðinu. En ég einsetti mér að vera jákvæð, hleypa ekki neikvæðum hugsun- um að. Ég talaði hvorki spænsku né ensku og hafði 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.