Vera


Vera - 01.06.2001, Qupperneq 25

Vera - 01.06.2001, Qupperneq 25
ekki samband við spænskumælandi fólk því mér fannst það alltaf vera að benda á neikvæða þætti í fari íslend- inga. Þetta eru erfiðustu fimm ár sem ég hef lifað en þau voru þess virði þvf með þessu móti tókst mér að þrjótast í gegnum múrinn og komast inn í heim íslendinga. Allt í einu small eitthvað og allt varð í lagi. Þegar ég gekk með eldri dóttur mína þurfti ég að liggja á meðgöngudeild og þá kynntist ég náið tveimur íslenskum konum sem lágu með mér. Við hittumst enn og þessi vinátta er mér óskap- lega mikils virði. En það er skrýtið að þegar allt var komið í lag fór ég að taka eftir fordómunum sem margir íslendingar hafa gagn- vart útlendingum og mér finnst að þeir hafi verið að aukast. Ég varð t.d. vör við þetta í kuldalegri framkomu af- greiðslufólks en versta upplifunin var á heilsugæslustöð- inni minni þegar ég fór með yngri dóttur mína í barna- skoðun. Ég var búin að horfa á hjúkrunarkonuna taka á móti börnum á undan mér og sýna þeim mikinn áhuga og vinsemd en þegar kom að okkur sýndi hún allt aðra fram- komu, var ísköld og skipandi. Mér sárnaði þetta að innstu hjartarótum því þarna var um barnið mitt að ræða en ekki mig sjálfa og spurði konuna hvort eitthvað væri að. Hún sagði svo ekki vera en ég kvartaði undan þessu og var beðin afsökunar, bæði af yfirmanneskju hennarog henni sjálfri. Ég skipti samt um heilsugæslustöð því ég get ekki þolað að börnin mín, sem eru íslenskir ríkisborgarar fái ekki sömu þjónustu og önnur börn. Ég tala við þær spænsku og kenni þeim um mína menningu en að sjálf- sögðu vil ég að þær verði fullgildir borgarar hér," segir Angélica að lokum. Fjölmenningarkórinn Heimsljós í tengslum við Miðstöð nýbúa hefur verið unnið skapandi starf með börnum af ýmsu þjóðerni. o Börnin eru á aldrinum 7 til 14 ára og eru flest fædd hér á landi. Megin áhersla hefur verið lögð J á kórastarf en einnig verið unnið að myndlist og fleiri listgreinum. Júlíana Indriðadóttir -a hefur æft kórinn sem er nefndur Heimsljós og hefur komið fram á ráðstefnum og fundum þar ^ sem fjallað hefur verið um fjölbreytni þjóða. Lögin eru frá mörgum löndum og eru sungin á ýmsum tungumálum. Starf kórsins hefst aftur í haust og má hafa samband við Miðstöð nýbúa til að slást í hópinn. Foreldar Angelicu og amma hennar heima í Mexikó. Móðir hennar er mexíkönsk en faðir hennar fransk/ítalskur. Angelica, lengst til vinstri, ásamt skólasystrum við útskrift úr menntaskóla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.