Vera


Vera - 01.06.2001, Page 27

Vera - 01.06.2001, Page 27
við ísland. Þau hafa haft gaman af að ferðast um landið en komast ekkert í sumar því börnin eru lítil og svo er bíllinn þeirra bilaður. Hann er árgerð 1989 og segist Dariusz ætla að gera við hann. Á meðan fær hann far með verkstjóran- um sínum í vinnuna. „Hér er hvorki verra né betra að búa en ann- ars staðar. Kaupið mætti vera hærra en við kvörtum ekki. Nú er 30 til 40% atvinnuleysi á heimaslóðum okkar í Póllandi. Mörgum verk- smiðjum hefur verið lokað og erfiðleikar eru í landbúnaði. Eftir að kommúnistar fóru frá völd- um hefur ýmislegt batnað en annað hefur versnað. Pólitfskt ástand í Póllandi er ekki gott, öfl í landinu vilja t.d. ekki að við göngum í Evr- ópusambandið, vilja halda okkur áfram í ein- angrun. Við treystum því að framtfð okkar sé þetur borgið á íslandi en f Póllandi." Að lokum voru þau spurð hvort þau fyndu fyrir fordómum sem útlendingar en þau skildu ekki orðið og könnuðust ekki við slíkt. „Pað er helst að fólk spyrji okkur hvort við ætlum ekki að kenna börnunum okkar íslensku. Við tölum pólsku heima en munum líka kenna þeim ís- lensku og þau munu læra hana í leikskóla og seinna í grunnskóla," segja Malgorzata og Dariusz að lokum. O OKU SKOUNN IMJODD Þarabakka3 109 Reykjavík Aukin ökuréttindi Kennsla til allra ökuréttinda. Bifhjólapróf og almennt ökupróf (B.réttindi). Einnig kennsla fyrir ensku- og taílenskumælandi fólk! Kennsla á leigu- vöru- og hópbifreið og vörubif- reið með eftirvagn. Hægt er að hefja nám alla miðvikudaga. (Áfangakerfi) Endurbætt kennslu- aðstaða. Reyndir kennarar og góðir kennslubílar. Aukið við atvinnumöguleikana. Hringið eða komið og leitið upplýsinga. Sími 567-0300 okusk.mjodd@simnet.is ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA Dag- og kvöldnámskeið íslenska fyrir útlendinga 1.-5. flokkur (í 1. flokk er raðað eftir þjóðerni nemenda) íslenska - talflokkar fyrir útlendinga. Ritun. Fjarnám í gegnum tölvur (bragi.org). Sumarskóli, daglega , 4 vikur í júlí ár hvert. Hefst 4. júlí n.k. PRÓFADEILD Grunnnám - Fornám upprifjun 8., 9. og 10. bekkjar. Undirbúningur fyrir framhaldsskólanám. Framhaldsdeild - fyrstu áfangar kjarnagreina, sem einnig er hægt að taka í fjarnámi, auk sérgreina á heilsugæslubraut. Innritun fyrir haustönn 2001 hefst í ágúst. ALMENNIR FLOKKAR Erlend tungumál, verklegar greinar. Innitun fyrir haustönn 2001 hefst í september. Upplýsingar í síma: 551 2992 - Netfang: nfr@rvk.is Heimasíða: http://www.rvk.is/nfr Kennt verður í Miðbæjarskóla, í Mjódd Þönglabakka 4 og I Miðgarði Grafarvogi. SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR Dag- og kvöldnámskeið í Miðbæjarskóla, Mjódd og Grafarvogi

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.