Vera


Vera - 01.06.2001, Page 44

Vera - 01.06.2001, Page 44
Þorgerður Þorvaldsdóttir Hefnd kvennafræðikennarans Rannsóknastofa í kvennafræðum batt skemmtilegan endahnút á glæsilegt vetrarstarf er hún bauó velunnurum sínum í Kaffileikhúsið þann 22. maí síðastliÖ- inn. Þar tróð bandaríska fræðikonan Bonnie J. Morris upp fyrir troðfullu húsi meó kostulegan einkonuleik sinn, „Hefnd kvennafræÖikennarans" við mikinn fögnuó viðstaddra enda var þar á ferö hárbeitt skopádeila á hinar fjölmörgu klisjur um kvennafræði og femínisma. Bonnie er þó ekki leikkona aÖ aðalstarfi heldur doktor í kvenna- sögu og prófessor við George Wash- ington háskóla. Vera náói tali af þess- ari glablyndu og orkumiklu konu á milli þess sem hún þeyttist um landiS og skoáaSi hvali, jökla og hlustaði á Píkusögur. Eg var forvitin að vita meira um einkonuleikinn og byrjaði á því að spyrja hvernig í ósköpunum henni hafi yfirleitt dottið í hug að setja upp svona sýningu! 44

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.