Vera


Vera - 01.06.2001, Qupperneq 50

Vera - 01.06.2001, Qupperneq 50
Jóna Fanney Friðriksdóttir Persónan býr í augum okkar Særún Haukdal, hársnyrtimeistari og útiitsráðgjafi Flestir vióskiptavina minna eru íslendingar, en þó nokkuð er um að erlendir ráðstefnugestir hér á hótel- inu komi í klippingu," segir Særún Haukdal, eigandi hárstofu Særúnar sem staösett er á Grand Hóteli í Reykjavík. „Eg á orðið nokkra erlenda viðskiptavini sem jafnvel geyma að láta klippa sig heimafyrir. Þeg- ar einn viðskiptavinur minn frá Tókýo kom hér í dyra- gættina um daginn fór ég óvart að tala íslensku við hann. Hann kemur að jafnaði tvisvar á ári til landsins og gistir alltaf á Grand Hótel og fær sér klippingu í leiðinni. Við töldum skiptin sem hann hefur setið í stólnum hjá mér og komumst upp í sjö." Anatomic help heilsunnar vegna Fitness Line þjálfunarfatnaöur fyrir fólk á öllum aldri Fitness Line fatnaðurinn er framleiddur hjá grísku fyrirtæki ANATOMIC HELP sem sérhæfir sig í framleiðslu á stoðtækj- um og sjúkravörum. Fitness Line fatnaðurinn er bæði léttur og þægilegur, hann er framleiddur úr NEOPRENE efni í hæsta gæðaflokki, sér- staklega ofinn og saumaður þannig að ekki beri á honum gengum fötin. Veitir góðan stuðning og heldur hita á líkam- anum umvefur hann og nuddar snertisvæðin varlega úr NEOPRENE. Eykur svitamyndun, fitubrennslu og örvar lík- amsstarfsemina. Sérstaklega góður, áhrifaríkur við bjúgsöfn- un, gigt, liðaverkjum, bólgum, appelsínuhúð og fyrir svæði sem eru með fitu- og vökvasöfnun. Þessi þjálfunarfatnaður er frábært hjálpartæki við þjálfun hvort sem um er að ræða líkamsrækt, göngu, vinnu eða bara við húsverkin. Fitness Line umboð og dreifing Særún Haukdal Jónsdóttir HÁRSTOFAN SÆRÚN GRAND HÓTEL SIGTÚNI SÍMI 588-3660 - 896-3963 H.S. 562-0062 shj@strik.is „Særún Haukdal er hársnyrtimeistari og hef- ur rekið stofu sína í sjö ár á Grand Hóteli í Sigtúni. Auk hársnyrtistarfsins starfar hún við útlitsráðgjöf og selur stuðnings- og þjálf- unarfatnað sem hún er með umboð fyrir og framleiddur er hjá gríska fyrirtækinu Anatomic Help. „Fitness Line fatnaðurinn er framleiddur úr Neoprene efni í hæsta gæða- flokki. Þessi þjálfunarfatnaður er frábært hjálpartæki við iíkamsrækt, göngu, vinnu eða við húsverkin. Hann veitir góðan stuðn- ing, heldur hita á líkamanum og nuddar snertisvæðin varlega. Svitamyndun eykst, sömuleiðis fitubrennsla og hefur fatnaður- inn reynst áhrifaríkur gegn bjúgsöfnun, gigt, liðverkjum og bólgum. Þetta er bæði léttur og þægiiegur fatnaður. Einnig fást stuðn- ingsbuxur fyrir barnshafandi konur í þessari lfnu." Særún lærði útlitsráðgjöf og litgreiningu en leggur áherslu á að konur haldi eigin stfl. „Konur eiga að vera þær sjálfar og klæðast því sem þeim líður vel í. Við útlitsráðgjöf er eingöngu um ráðleggingar að ræða og ef satt skal segja geta minnstu breytingar, t.d. í fatavali eða andlitsfarða gert kraftaverk," segir hún. Særún hefur m.a. verið með út- iitsráðgjöf í samvinnu við námskeiðin hjá Gauja litla í Brautarholti. „Við erum tvær saman, ég og snyrtifræðingur, og gerum töluvert af því að halda kvöld- og helgar- námskeið hér á stofunni. Við byrjum á því að greina andlitsfallið og litgreinum konurnar til að meta hvaða förðun, klipping og hárlit- un sé æskileg. Sfðan förum við yfir fatastíl og þá skiptir líkamsbygging hverrar konu máli. Auðvitað er mikilvægt að hver og ein haldi sínum stíl en það er ýmislegt sem get- ur skipt miklu máli, t.d. þegar konur eru að koma fram opinberlega í ræðustól eða fjöl- miðlum. Þá er mikilvægt að vera í fötum sem fara vel, eru ekki of þröng eða of áber- andi því það dregur athyglina frá því sem þær eru að leggja áherslu á með orðum. Sama má segja um óþarfa glingur og sterkan varalit. Mikilvægt er að vera í vönduðum föt- um sem eru í góðu samræmi við litarhátt okkar. Persónan býr í augum okkar og því kemur það vel út að klæðast lit eða t.d. slæðu næst andlitinu sem er í samræmi við augnlit." Særún hefur lokið leiðtogaþjálfunarnám- skeiði hjá ráðgjafafyrirtækinu Skref fyrir skref og stundað nám í hönnun við Iðnskólann í Reykjavík. „Mér fannst leiðtoganámskeiðið alveg frábært. Bæði lærði ég heilmikið og svo efiir þetta sjálfsvitund kvenna. Ég hef bæði verið virk f félagsmálum og sótt mörg fag- og viðskiptatengd námskeið ásamt list- sköpun. Rétt eins og sumar konur stunda saumaklúbba þá skrái ég mig námskeið." O
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.