Vera


Vera - 01.06.2002, Blaðsíða 2

Vera - 01.06.2002, Blaðsíða 2
María Sólbergsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, er löggiltur endurskoð- andi og starfaði um árabil hjá endur- skoðun Coopers & Lybrand, hér á landi og í Danmörku, en seinna sem fjármálastjóri Landhelgisgæslunnar. Hún lærði á stuttum sjómannsferli hve miklu bað skiptir að vélin sé vel smurð og allir hnútar rétt hnýttir. María er jafn- framt í stjórn Samtaka um kvenna- athvarf og störf hennar einkennast af ríkri réttlætiskennd. „Mitt hlutverk er að hafa yfirsýn; passa að allar deildir nái að sinna sínu hlut- verki og að allir þrœðir vinnslunnar gangi upp. I staifi mínu legg ég úherslu á að vinna vel og heiðarlega og taka áhyrgð á mínum verkum. Ég geri miklar en sanngjarnar kröfur til mínsfúlks - enda snýst starfsemi Kaupþings fyrst og fremst um traust og fagmennsku." \jP\ María Sólbergsdóttir er í hópi |Æ*I lykilstarfsmanna Kaupþings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.