Vera


Vera - 01.06.2002, Síða 2

Vera - 01.06.2002, Síða 2
María Sólbergsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, er löggiltur endurskoð- andi og starfaði um árabil hjá endur- skoðun Coopers & Lybrand, hér á landi og í Danmörku, en seinna sem fjármálastjóri Landhelgisgæslunnar. Hún lærði á stuttum sjómannsferli hve miktu það skiptir að vélin sé vel smurð og allir hnútar rétt hnýttir. María er jafn- framt í stjórn Samtaka um kvenna- athvarf og störf hennar einkennast af ríkri réttlætiskennd. „Mitt hlutverk er að hafa yfirsýn; passa að allar deildir nái að sinna sínu lilut- verki og að allir þrœðir vinnslunnar gangi upp. / staifi mínu legg ég áherslu á að vinna vel og heiðarlega og taka áhyrgð á mínum verkum. Eg geri miklar en sanngjarnar kröfur til mínsfólks - enda snýst starfsemi Kaupþings fyrst og fremst um traust og fagmennsku." María Sólbergsdóttir er í hópi lykilstarfsmanna Kaupþings

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.