Vera


Vera - 01.06.2002, Blaðsíða 35

Vera - 01.06.2002, Blaðsíða 35
kyns vandamál, stúlkumar hafa lent í fangelsi eða kærastar þeirra og þær þurft peninga til að leysa þá út. Það kemur fyrir að einhver mæti í vinnu undir áhrifum vímuefna en þær eru mjög strangar hver við aðra þegar slíkt kemur fyrir og reka viðkomandi heim. Ég skipti mér ekkert af því þó þær mæti ekki í vinnu einn og einn dag og séu e.t.v. á götunni. Mæt- higin verður að vera á þeirra ábyrgð, ekki skyldu- mæting fyrir mig en almennt mæta þær 90% í vinnu. Einu sinni sá ég eina af stúlkunum illa á sig komna niðri í bæ og spurði hvort ég ætti að hjálpa henni. Hún vildi það ekki en lofaði að koma daginn eftir. Og hún stóð við það, koma hrein og fín og tilbúin til að vinna." Erla segir að stúlkurnar eigi auðvelt með að vinna 1 hópi enda vanar því og þær hafa líka lært ákveðin lögmál sem ríkja á götunni og efla samstöðuna. Þær eru ekki í samkeppni hver við aðra heldur styðja hver aðra og afbrýðisemi er nánast óþekkt. Ef þeim finnst einhver góð í einhverju setja þær hana yfir í beim málum og benda Erlu á hún ætti gera eitthvað fyrir viðkomandi, t.d. hjálpa henni að mennta sig á viðkomandi sviði. „Almennt eru þær mjög námfúsar °g vilja læra það sem þær geta til að komast af göt- unni. Reyndar segja þær sumar að þær geti aldrei far- !ö frá mér en ég verð að koma þeim áfram og má ekki gera þær of háðar mér. Svo verð ég auðvitað alltaf að hafa góðan kjarna á staðnum sem kann vel til verka, þannig að þær mega ekki fara of fljótt frá okkur," seg- lr Erla að lokum og bætir við að húsnæði sé til stað- ar ef einhver hafi áhuga á að leggja fram tíma- bundna vinnu á staðnum. Það þurfi að sjálfsögðu að vera vel hæft fólk sem geti unnið sjálfstætt og sé ýmsu vant. Á heimsíðu Erlu og Gests, www.simnet.is/rge, eru myndir og upplýsingar um starfsemina og rann- sókn Erlu á ensku. 1 Það kemur fyrir að einhver mæti í vinnu undir áhrifum vímuefna en þær eru mjög strangar hver við aðra þegar slíkt kemur fyrir og reka viðkomandi heim. Sex kornabörn fylgja stúlkunum sem vinna í kertagerðinni. Þau dvelja á vinnustaðnum á meðan mæður þeirra vinna. Kvennaþrenna Fyrir konur með sveppasýkingu í leggöngum. Úr græöandi og sveppa-eyðandi jurtum og jurtaolíum. Kvennaþrennan hefur hlotið meðmæli sérfræöings i kvensjúkdómum, sem hefur haft hana til reynslu um árabil viö sveppasýkingu í leggöngum, með mjög góðum árangri. Leiðbeiningar fylgja með í pakkanum. Mömmusalvi Fyrir verðandi mæður og mæður meö börn á brjósti. Geröur úr græöandi jurtum og jurtaolíum m.a. kamillu og morgun- frúarolíu. Hefur verið notaöur í klíniskri rannsókn á sárar og sprungnar geirvörtur með mjög góðum árangri. Einnig mýkjandi og styrkjandi fyrir verðandi mæöur. Framleiðsluvörur Urtasmiðjunnar eru úr íslenskum jurtum og öðrum náttúrulegum efnum. Upplýsingar um sölustað'i og fl. Simi 462 4769 Sendum um allt land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.