Vera


Vera - 01.06.2002, Side 35

Vera - 01.06.2002, Side 35
Það kemur fyrir að einhver mæti í vinnu undir áhrifum vímuefna en þær eru mjög strangar hver við aðra þegar slíkt kemur fyrir og reka viðkomandi heim. kyns vandamál, stúlkurnar hafa lent í fangelsi eða kærastar þeirra og þær þurft peninga til að leysa þá út. Það kemur fyrir að einhver mæti í vinnu undir áhrifum vímuefna en þær eru mjög strangar hver við aðra þegar slíkt kemur fyrir og reka viðkomandi heim, Ég skipti mér ekkert af því þó þær mæti ekki í vinnu einn og einn dag og sóu e.t.v. á götunni. Mæt- ingin verður að vera á þeirra ábyrgð, ekki skyldu- Wæting fyrir mig en almennt mæta þær 90% í vinnu. Einu sinni sá ég eina af stúlkunum illa á sig komna niðri í bæ og spurði hvort ég ætti að hjálpa henni. Hún vildi það ekki en lofaði að koma daginn eftir. Og hún stóð við það, koma hrein og fín og tilbúin til ^ð vinna.“ Erla segir að stúlkurnar eigi auðvelt með að vinna 1 hópi enda vanar því og þær hafa líka lært ákveðin lögmál sem ríkja á götunni og efla samstöðuna. Þær eru ekki í samkeppni hver við aðra heldur styðja hver aðra og afbrýðisemi er nánast óþekkt. Ef þeim hnnst einhver góð í einhverju setja þær hana yfir í þeim málum og benda Erlu á hún ætti gera eitthvað fyrir viðkomandi, t.d. hjálpa henni að mennta sig á viðkomandi sviði. „Almennt eru þær mjög námfúsar °g vilja læra það sem þær geta til að komast af göt- unni. Reyndar segja þær sumar að þær geti aldrei far- ið frá mér en ég verð að koma þeim áfram og rná ekki gera þær of háðar mór. Svo verð ég auðvitað alltaf að hafa góðan kjarna á staðnum sem kann vel til verka, þannig að þær mega ekki fara of fljótt frá okkur,“ seg- lr Erla að lokum og bætir við að húsnæði só til stað- ar ef einhver hafi áhuga á að leggja fram tíma- hundna vinnu á staðnum. Það þurfi að sjálfsögðu að vera vel hæft fólk sem geti unnið sjálfstætt og sé ýmsu vant. A heimsíðu Erlu og Gests, www.simnet.is/rge, eru myndir og upplýsingar um starfsemina og rann- sókn Erlu á ensku. Sex kornabörn fylgja stúlkunum sem vinna í kertagerðinni. Þau dvelja á vinnustaðnum á meðan mæður þeirra vinna. Kvennaþrenna Fyrir konur með sveppasýkingu í leggöngum. Úr græðandi og sveppa-eyðandi jurtum og jurtaolíum. Kvennaþrennan hefur hlotið meðmæl sérfræðings i kvensjúkdómum, sem hefur haft hana til reynslu um árabil viö sveppasýkingu í leggöngum, með mjög góðum árangri. Leiðbeiningar fylgja með í pakkanum Mömmusalvi Fyrir verðandi mæður og mæður meö börn á brjósti. Geröur úr græöandi jurtum og jurtaolíum m.a. kamillu og morgun- frúaroliu. Flefur veriö notaöur í klíniskri rannsókn á sárar og sprungnar geirvörtur meö mjög góðum árangri. Einnig mýkjandi og styrkjandi fyrir veröandi mæöur. Framleiðsluvörur Urtasmiðjunnar eru úr islenskum jurtum og öðrum náttúrulegum efnum. Upplýsingar um sölustað'i og fl. Sími 4G2 4769 Sendum um allt land.

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.