Vera


Vera - 01.06.2002, Blaðsíða 69

Vera - 01.06.2002, Blaðsíða 69
konur og reykingar Nikótíntyggjóið REYNIST BEST Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Rauða Kross Islands hefur reykt af og til í rúm 20 ár og segir að best sé að byrja aldrei að reykja því það sé hægara sagt en gert að hætta því. Ungt fólk heldur að það muni alltaf' halda heilsu sinni en Sigrún segist finna að hún þoli reykingar mun verr nú en þegar hún var yngri. Hún er því alltaf fegin þegar hún getur haldið sér frá reykingum. „Eg byrjaði mjög ung að fikta við að reykja en á þeim árum var mun minna rætt um skaðsemi reyk- inga en nú er gert. Líklega hafði það áhrif á mig að tvær konur sem ég leit upp til í uppvextinum reyktu báðar. Foreldrar mínir reyktu hins vegar ekki og mér fannst jafnvel að mamma færi á mis við þetta dular- fulla sem mér fannst einkenna þessar konur þegar þær reyktu. Það var ákveðið ritúal í kringum reyk- ingar þeirra sem heillaði mig. I mínum augum und- irstrikaði það sjálfstæði og eitthvað sem öðrum var hulið. Ég var samt alltaf meðvituð um að ég vildi ekki vera reykingakona um aldur og ævi. Ég var ákveðin í að hætta nógu snemma til að losna undan því. En ég E 13 er bara svo hrikalegur nikótínisti að baráttan hefur verið strembin. Ég get t.d. ekki fengið mér eina sígar- ettu öðrum til samlætis eins og svo margir virðast geta, eða telja sér trú um að þeir geti - þá er ég fallin. Ég hef reynt ýmsar aðferðir til að hætta að reykja og hef tvisvar náð þriggja ára reyklausu tímabili. Nú hef ég verið reyklaus í eitt og hálft ár og það sem hefur reynst mór best er nikótíntyggjó og -plástur. Það er líka orðið svo félagslega erfitt að reykja, t.d. er vinnu- staðurinn minn reyklaus og það hjálpar mikið," sagði Sigrún. Nú er útlitiö svart! hjá sígarettunni ...en bjart hjá þeim sem vilja hætta að reykja. Nicotinell nikótíntyggigúmmíiö fæst nú líka með lakkrísbragði. Dreptu í með Nicotinell! NOVARTIS CONSUMER HEALTH IMicotinell trShvarf ^gigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar tuggiö er, frásogast í munninum og dregur úr (É jjL ?e'nkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki I einu, hægt og rólega til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en UartaJ ^ da9' ^kki er ráölagtað nota lyfiö lengur en 1 ár. Nikótln getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleði, hiksta og ertingu í meltingarfærum. Sjúklingar með slæma 'ðbgj i" a3"asJukc'óma eiga ekki að nota nikótínlyf nema i samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema í samráði við lækni. Kynnið ykkur vel ^^ n9ar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.