Vera - 01.10.2004, Side 9

Vera - 01.10.2004, Side 9
Auður Ólafsdóttir vakti athygli fyrir frumlegan stíl í fyrstu skáldsögu sinni Upphækkuðjörð (1998) Margrét Lóa Jónsdóttir er þekkt fyrir frumlegar Ijóðabækur. Þetta er fyrsta skáldsaga hennar. Kristín Ómarsdóttir kemur á óvart sem aldrei fyrr og sendir nú frá sér magnaða skáldsögu eftir þriggja ára hlé. STRÍÐ, FLAKK OG HEITT BLÖÐ Hrífandi skáldsögur um einarðar konur og stórbrotnar tilfinningar Ung kona leggur upp í ferð um myrkt og blautt landið með heyrnarskert barn. Á þjóðveginum afhjúpast gömul leyndarmál, nærgöngul sam- skipti kvikna og þannig hefst ævintýralegt stefnumót söguhetjunnar við heim handan orða. Sagan hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2004. Hér blandar höfundur saman á nýstárlegan hátt ýmsum formum skáldskapar. ína Karen stendur á krossgötum og kannar nýja stigu í fleiri en einum skilningi. Þetta er áleitin saga um ást í öllum myndum ogán landamæra, hvort sem er í lítilii íbúð í Reykjavík eða á sjóðheitum lendum Spánar. Margrót Lóa jónsijót^r ■■ Laufskálafuglinn r' Salka - forlag meö sál Bókaútgáfan Salka Ármúla 20 108 Reykjavík Billie er skyndilega miðdepill á hernumdu svæði þar sem blóð rennur í undarlegri og válegri veröld. Hún er ein eftir á bóndabýli með ungum hermanni og milli þeirra myndast afar sérstakt samband. Óviðjafnanlega Ijóðrænn og leikandi texti undirstrikar fáránleikann sem einkennir átök af þessu tagi.

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.