Vera - 01.10.2004, Page 36

Vera - 01.10.2004, Page 36
» Nýútkomin bók Þórdísar Björnsdóttur, Ást og appel- sínur, hefur vakið töluverða athygli, ekki síst fyrir það að Þórdís gefur bókina út sjálf. í Morgunblaðinu 13. nóvem- ber er talað um „bragðmikið byrjendaverk” og „ferskan blæ” og höfundar eins og Vigdís Grímsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir og Kristín Ómarsdóttir nefndar til sög- unnar sem mögulegir áhrifavaldar. Sjálf segist Þórdís ekki gera sér grein fyrir neinum sérstökum á- hrifavöldum. VERA hitti Þór- dísi og ræddi við hana um Ijóðagerð, bókaútgáfu, bók- menntafræði og leikhús.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.