Vera - 01.10.2004, Page 38

Vera - 01.10.2004, Page 38
» Þaö skiptir allan heiminn máli þegar fólk sem eitthvað hefur aö segja kem- ur sínu á framfæri. Slíkar manneskjur eru stöllurnar Steinunn Helga Lárusdóttir og Þórdís Þórðardóttir lektorar viö Kennaraháskóla íslands. Viðtalið fer fram á skrifstofu Þórdísar, litlu herbergi sem virðist vera á breytingaskeiðinu, ýmist allt of kalt eða sjóðandi heitt. Þegar Katrín Oddsdóttir tíðindakona Veru mætir á staðinn kyngir niður hlussulegum snjókornum, þegar hún kveður er líkt og aftur sé komið sumar - hlýtt, þurrt og ilmur í lofti. Ætli veðrið sé femínisti sem stund- um liggi á hleri? 38 / 5. tbl. / 2004 / vera

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.