Vera - 01.10.2004, Side 60

Vera - 01.10.2004, Side 60
Eftir höfnnd metsölubókarinnar SVO FÖGUR BEIN „Skelfileg en sérkennilega heillandi ... Yfirveguð og ítarleg frásögn ... Á hljóðlátan hátt tekst Sebold að vinna úr minningunni um það þegar henni var nauðgað á fyrsta námsári sínu í háskóla og fjallar um viðfangsefni sitt af heilindum." Newsday „Sérlega grípandi frásögn ... einsemd höfundar nístir lesandann inn að beini." Sigríður Albertsdóttir / DV Alice Sebold ALICE SEBOLD „Frábærlega skrifuð og opinská frásögn." Kirkus Review 'Jpo JPV ÚTGÁFi www.jpv.is i Áleitnar minningar Alice Sebold um þá reynslu að vera nauðgað og misþyrmt átján ára að aldri eru áhrifamikil lesning. Þetta erverk sem opnað hefur umræður um málefni sem oft eru þöguð í hel. Heppin er í senn virkileg hroll- vekja og raunsönn frásögn af hetjulegri baráttu sem rígheldur athygli lesandans frá upphafi til enda. „Og það er þessi húmor sem gerir það að verkum að þrátt fyrir allt er Heppin skemmtileg bók. En hún er líka hræðilega sorgleg. Vel skrifuð og vel byggð. Sannfærandi og heiðarleg. Og áhrifameiri en nokkur skáldsaga sem ég hef lesið." Friörikka Benónýs / Morgunblaöið Eftir höfund metsölubókarinnar Svo fögur bein. AIICE SEBOLD

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.