Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 4

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 4
I A þessu ári teljast liðin vera: frá Krists burði 1883 ár; frá sköpun veraldar..................................... 5850 ár; frá npphafi júliönsku aldar.............................. 6596 - frá upphafi íslands hygðar (að tali Ara fróða)........... 1013 - — — — — (að annála tali)................. 1 cfoo - frá siðahót Lúthers....................................... 366 - frá fæðingn Kristjúns konungs hins niutula.............. 65 - KONUNGSÆTTIN í DANMÖRKU. KRISTJAN konungr IX., konungr í Danmörku, Vinda og Gotna, hertogi af Slcsvík, Iloltsetalandi, Störmæri, [ijóðmerski, Láenborg og Aldinborg, fæddr 8. Apríl 1818, kom til ríkis 15. Nóvember 1863; honum gipt 26. Maí 1842: Drottning Lovisa Vilhelmína Friðrika Karólina Ágústa Ji'ilí11 prinsessa af Hessen-Kassel, fædd 7. Septembr. 1817. B örn f) eirra : 1. Krónprins Kristján Friðrckr Vilhjálmr Karl, fæddr 3. Júní 1843; honum gipt 28. Júlí 1869: Krónprinsessa Lovisa Jósephína Eugenía, dóttir Karls XV., Svía og Norðmanna konungs, fædd 31. Október 1851. [>eirra börn: 1. Kristjún Karl Friðrekr Albert Alexander Vilhjálmr, fæddr 26. September 1870. 2. Kristján Friðrekr Karl Georg Valdemar Axel, fæddr 3. Ágúst 1872. 3. Lovísa Karólína Josephína Sophía [>yri Olga, fædd 17. Febrúar 1875. 4. Haraldr Kristján Friðrekr, f. 8. Oktbr. 1876. 5. lngibjörg Karlotta Karólína Friðrika Lovísa, fædd 2. Ágúst 1878. 6. pgri Lovísa Karólína Amalía Ágústa Elísa- het, fædd 14. Marts 1880. 2. Alcxandra Karólína María Karlotta Lovísa Júlía, fædd 1. Decbr. 1844, gipt 10. Marts 1863 Albcrti Eðvarði, prinsi af Wales, hertoga af Cornwall, fæddum 9. Nóvembr. 1841. 3. Georg I., Grikkja konungr (Kristján Vilhjúlmr Ferdinand Aðólfr Georg), fæddr 24. Decbr. 1845; honum gipt 27. Októbr. 1867: Olga Konstantínowna, dóttir Konstantíns stórfursta af Rússlandi, fædd 3. Septembr. 1851. 4. María Sophía Friðrika Dugmar, fædd 26. Nóvhr. 1847, gipt 9. Nóvbr. 1866 Alexander III, Rússa- keisara; hún heitir á Rússlandi María Féodórowna.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.