Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Side 5

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Side 5
5. pii/ri Amalía Karoh'na Karlotta Anna, fædd 29. Scptbr. 1853, gipt 21. Decbr. 1878 Iírnst Ágúst Vilhjálmi Adólfi Gcorg Friðreki, hertoga af Kumbra- landi og Brúnsvík-Luneborg, f. 21. Septbr. 1845. 6. VnUlcmar, fæddr 27. Októbr. 1858. Dætr langafa sonarsonar, Friúreks konúngsVI.: t'Uhelmina Maria, fædd 18. Janúar 1808, gipt 19. Maí 1838 liarli hertoga af Slesvík-Holstein-Snðrborg-GHicksborg, ekkja 24. Október 1878. í fiessu almanaki er hver dagr talinn frá miðnætti til mið- nættis, svo að fiær 12 stundir, sem eru frá miðnætti til liádegis á degi hverjum, eru taldar „fyrir middag (f. m.)”, en hinar 12, frá hádegi til jafnlengdar, eða til miðnættis aptr, eru taldar „eptir middag (e. m.)”. Serhver klukkustund er b'er sett eptir miðtima, sem almennt er fylgt ma'nna á meðal og öli sigrverk eru stillt eptir. En þareð þessi mælíng tímans er á flostum árstímum nokkuð frábreytt því, sem sólspjaldið (sólskífan) vísar til, eptir göngu sólarinnar, þá verðr hver sá, sem stilla vill sigrverk eptir sólspjaldinu, að taka eptir þeim mismun, sem er á milli sól- tíma og miðtíma, og gjöra við honum þegar hann stillir sigr- verkið. þetta sýnir sú „Tafla um mismun á sóltíma og mið- tíma”, sem fylgir næst á eptir almanakinu. þar má sjá við 1. Jan. 12 4‘, við 10. Febr. 12 14' o. s. frv.; það merkir, að miðtfmi er á þessum dögum 4 mínútum (eða 14 mínútum) á undan sóltíma, eða, að sigrverk sýna 4 (eða 14) mínútur yfir hádegi, þegar sól- spjaldið sýnir hádegi sjálft (kl. 12); við 14. Apríl og víðar stendr 12 O', það merkir, að þá koma saman miðtími og sóltími; við 1. Nóvbr. stendr 11 44', það merkir, að þá sýna sigrverk 11 stundir og 44 mínútur þegar sólspjaldið sýnir hádegi, eða að miðtími er þá 16 mínútum á eptir sóltíma, o. s. frv.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.