Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Page 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Page 33
mundu eigi mega um fq'álst höfuð strjúka meðan Napóleon »sæti a tignarstöllum og ægði öllum*. Fyrir því gengu flestir að því Tlsu, að eigi mundi á löngu líða áður Frökkum og Prússum þætti ®nl að reyna sig. |>að rættist og skjótt. Átyllan til ófriðarins Var lítil: nærgöngulsemi við Prússakonung af hálfu sendiherra ^rakkakeisara. Bismarck kom því máli svo fyrir með kænsku Slnni, að Frakkar urðu til að segja sundur friðinum. Ljetust hlnir þá eiga hendur sínar að veqa. J>að var á miðju sumri 1870, er ófriðurinn hófst. Napóleon hafði talið sjer vísa lið- Veizlu þeirra, er Prússar höfðu átt illt við fyrir skömmu, Austur- llhismanna og Dana. En Bismarck hafði keypt að Bússum, fyrir nukilsverðan greiða í móti, að halda í hemilinn á Austurríkis- niönnum, og það gerðu þeir. |>á varð og eigi úr liðveizlu af ilnna hendi. Enn fremur hafði Napóleon gengið að því vísu, að suðurríkin þjfzku: Baden, Bajern og Wúrtemberg, mundu sitja hjá ófriðinum eða snúast í lið nieð sjer, af fornum ríg við Prússa. ®n Bismarck hafði samið á laun við ríki þessi um bandalag til iundvarnar, mörgum árum áður, sama sumarið og ófriðurinn stóð við Austurríkismenn (1866). J>au hjeldu þann skildaga vel og drengilega. Bandaríki Prússa fyrir norðan Main (Norðursambandið) roru lögbundin til fylgis við þá. Með þessum hætti fylltu |>jóð- veijar allir utan endimarka Austurríkis einn flokk í þessum ófriði. Þann veg gjörðist þeim kostur að vekja sjer blóð og láta renna sainan og binda svo með sjer fóstbræðralag. ófriði þessum lauk svo, sem alkunnugt er, að pjóðveqar áttu núklum sigri að fagna. Napóleon keisari hlaut að ganga á vald ^ilhjálmi konungi í öndverðum ófriðnum (við Sedan 2. sept.) og veltist þar með úr völdum. Landslýður hjelt uppi vörn nær nússiri eptir það, með frábæru þreki, fyrir forgöngu Gambetta. Thiers fór í liðsbón til ýmsra helztu þjóðhöfðingja álfunnar, en Bismarck hafði svo fyrir búið þar, að hann fjekk hvergi áheyrn- T'riðarkostirnir voru þeir, að Frakkar urðu að láta af hendi land- skika eigi alllítinn, Elsass og nokkuð af Lothringen, með 11 /a miljón manna, og greiða J>jóðverjum í hemaðarkostnað 5 miljarða Iranka, þ. e. 3600 miljónir króna. Með þessum gífurlegu fjegjöld- nm hugði Bismarck og aðrir svo nærri gengið Frökkum, að þeir ®ttu sjer ekki bráðlega viðreisnar von. En það er sumra manna sögn, að hitt hafi honum verið í móti skapi, að taka lönd af Þeim; þá mundi aldrei um heilt gróa með þeim grönnum, en þess ekki örvænt ella; en Vilhjálmur þóttist ekki mega heita (29)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.