Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 35
hugði hínu nýja ríki standa háski af. Tæplega má það fullan
s'gur ltalla, er hann hefir úr býtum borið í þeim viðskiptum, og
virðist nú vera orðinn þar allfús til sátta. Við jöfnunarmenn og
®ðra nýbreytnismenn hefur hann verið ærið harður í horn að taka.
það er síðast að segja af stjórnarathöfn hans, að hann hefir
suuizt afmildu kappi til lijálpræðis við hinn fjelausa verkmanna-
en að leiðijetta vanhagi þeirra manna svo, að annara rjett-
mdi verði eigi þar með fyrir borð borin, er eitt hið mestavanda-
mál og vandræðamál vorrar aldar. J)ó gruna ýmsir hann þar
Uni gæzku, og kalla slíkt vera eigi anuað en bragð hans til að
afla sjer fylgis þess fjölmenna lýðs gegn öðrum, er mótspyrnu
veita ráðuin hans; telja hann og bera mjög svo lítið skynbragð
a þá hluti, er til þjóðmegunar koma. Hann hefir og leikið það
Þrásinnis á þingi, að spana þar hvern flokkinn í móti öðrum og
8kipta um lið til fylgis sjer eptir málavöxtum. pað þykir ein-
sætt, að þingstjórn muni honum enn jafn-óljúf og fyrrum, þótt
eigi hafi hann slíkt í hámælum.
Prakkar rjettu skjótara við en Bismarck hafði til ætlazt.
þeir greiddu gjaldið af hendi hið mikla á fárra missira fresti,
°S komust von bráðara í hinn mesta uppgang. Aptur á móti
var svo að sjá sem fjeð yrði þijóðverjum fremur til vanblessunar
en þrifa. þietta líkaði Bismarck illa, og er haft fyrir satt, að um
vorið 1875 hafi hann verið kominn á fremsta hlunn að veita
Frökkum atföránýjan leik, áður þeim yxi betur fiskur um hrygg;
en Rússakeisari hafi aptrað því. Bismarck hafði þá fyrir þremur
arum, 1872, komið á bandalagi með þeim keisurunum þremur,
Þýzkalandskeisara, Austurríkiskeisara og Rússakeisara, til friðar-
gæzlu um álfuna, en í raun rjettri mest til þess að þurfa síður,
sjer að ugga fyrir Frökkum. En til hins hafði hann ekki
®tlazt, að Alexander keisari skildi friðargæzluna á þann veg, að
Þeim fjelögum væri jafnóheimilt sem öðrum að hefja herskjöld
aS fyrra bragði að hinum fornspurðum. Að öðru leyti hefirhann
lagt mikla stund á að einangra Frakka: að fyrirmuna þeim
þandalags við aðrar þjóðir. Hann fýsti þá og herfararinnar
suður í Túnis í fyrra, sjálfsagt í þeirri von, að þeim mundi vaxa
vandræði af því tiltæki. Bismarck stýrði friðarfundinum eptir
hernaðinn Rússa á hendur Tyrkjum, sumarið 1878, í Berlin, og
þótti farast það vel og skörulega. Hann hefir og látið austræna
málið til sín taka síðan á ýmsan veg, og þykir það opt hafa
orðið þar helzt að ráði, er hann hefir lagt til. þ>að er skjótt af