Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Qupperneq 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Qupperneq 38
afbragðsmanni. Ekki þótti ráðherrum Napóleons þingbót að þessum garpi; jafn-orðhvatan andmælanda höfðu þeir aldrei fyrir hittan. Jress er getið meðal annars um þingmennsku hans fyrstu árm, að mjög lagði hann fast á móti því, að stjórn keisarans hrapaði að því að hefja herskjöld í gegn Prússum að óprófuðum mála- vöxtum (15. júlí 1870). Er það talin ein af hans fyrirtaksræðum- þá er tiðindin spurðust frá Sedan, hinn mikli ósigur, og að keisari og með honum helmingur hersins væri höndum tekinn, varð París öll í uppnámi. Lýðurinn ruddist inn í þinghöllina með ópi og óhemjulátum, aðfaranótt hins 4. sept. 1870, og kallaði í sífellu: »Liíi þjóðveldið!« þar með var úti um allan þingfrið. þá var það Gambetta, er bezt vannst á að spekja lýðinn. »pjer eigið nú kost á að sýna af yður mikilsvert dæmi*, mælti hann, »dæmi þjóðar, er kann að láta frelsi og reglu fara saman*. Við þessi orð staðnaði þyssinn. Gambetta ávarpaði lýðinn aptur og kvaðst þakka þeim fyrir, að þeir Ijeti sjer skiljast, að regla er máttugust allra hluta. Síðan var gengið til ráðhúss borgarinnar. par gerðist það, að Gambetta og nokkrir helztu þingskörungar úr mótgönguflokki keisarans tóku að sjer land- stjórnina, er að öðrum kosti hefði' lent í greipum óaldarflokks þess innan borgar, er síðar reis þar upp til ófriðar. pessi nýj» stjórn nefndi sig að eins bráðabirgðastjórn til landvarnar. það fannst brátt á, að enginn var þar slíkur skörungur sem Gambetta. Hann var öruggastur og framkvæmdarmestur um allan viðbúnað til landvarnar. Skömmu síðar slógu þjóðveijar herkvi um París. Rjett áður hafði landvamarstjórnin skiptsjer: nokkrir farið suður í Tours, en hinir orðið eptir í París, og þar með Gambetta. peim fjelögum í París virtust hinir framkræmdar- minni en skyldi og miðlungi vel samtaka. Gambetta tókst a hendur að kippa hjer í liðinn, og fór með loptfari burt frá Paris við annan mann aðfaranótt hins 7. okt. Loptfarið leið yfir ber- búðir Prússa og kom niður í Amiens. Jpaðan hjeldu þeirfjelagar síðan á svig við hinn útlenda her suður í Tours. J)ar var eigi vænlegt umhorfs. Landið var nær allt í npp" námi, það er eigi var komið á vald þjóðveija. Nálega hvert hjer- að hafði skapað sjer stjórn út af fyrir sig, til landvarnar sum en sum ekki, en vildi ekkert eiga við stjórnardeildina í Tours, °S því síður þá í París. þeir fjelagar í Tours stóðu uppi ráðalausir; allt var komið á ringulreið. Lá við sjálft að ríkið mundi liöast i sundur í smáfylki og líða þar með undir lok. (34)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.