Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Side 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Side 63
þessi tafla er til þess gerð, að almenningur hafl til taks , novelt og handhægt yfirlit yfir meginatriði hagskýrslna. vorra, það sem þær ná, og að svo miklu leyti sem þær eru meira en Íb r® na, og au .“nyt eða lítilfjörleg brot. Með eptirfarandi nauðsynlegustu skýr- n8um á að vera hægt að átta sig í henni. . f• *þessi ár, stjörnumerktu, var ekki haidið manntal, heldur r þar farið eptir skýrslum um fædda og dána. íjölgunartalan et meðaltalið á ári milli talninga, nákvæmt reiknað. II. Hjer er tekið fyrsta árið eptir að landið fór að búa sjer, jptir fjárskilnaðinn við Hanmörku, þ. e. fjárhagsárið */■» 71~31/b 72, 1 ®nrþ lagi síðasta árið, sem til er fullkominn reikningur fyrir, og a°kí nVð sem nú er að líða, eptir áætlun fjárlaganna. • Argjaldið úr ríkissjóði átti að vera fullar 100 þús. ltr. þangað j III 1881, en stjórnin dró frá því lestagjald af póstskipunuin. • Rann 1871 í læknasjóð, sem steypt var saman við viðlaga- sjóð 1876. c- A.lögnr þessar voru 1871 og að nokkru leyti einnig 1879 meðal annars þessi gjöld (í þús. kr.): konungstíundir 1871.... 7 | umboðssýslugjöld............. 2 mkjur af Ijenssýslum ... 5 | alþingistollur.............. 11 en með lögum '4/i? 1877 voru lögteknirí þeirra stað nýirskattar: ábúðar- og lausafjárskattur, húsaskattur og tekjuskattur. “• lil samanburðar eru settar hjer slíkar álögur á mann í öðrum löndum fáeinum frá síðustu árum, svo sem næst verður komizt: Belgía......22 kr Danmörk .. 22 — Norvegur .. 15 — að þá var Prakkland .. 50 kr. England ... 40 — Prússaveldi. 38 — Holland ... 36 kr. Ítalía......28 — Austurríki.. 25 — e- Hækkunin með árinu 1879 er því að kenna mest, farið að launa sýslumönnum úr landssjóði. '• Biskupsembættið og brauða-uppbót m. m. 9- Með því að forstöðumaður læknaskólans er jafnframt landlæknir, eru laun hans talin í fjárlögunum með læknaskipunarkostnaði. *• 1871 að eins getið kostnaðarins að frádregnum póstgjöldunum. Að »tekjur landsjóðs alls« og »útgjöld 1. alls» koma ekki heim Hð samtölu tekjuliðanna og gjaldliðanna, eins og þeir eru hjer taldir fram, kemur bæði af því, að í þeirri upptalningu er sleppt ollu því, sem ekki er annað en reikningsliðir, t. d. skyndilán til embættism., endurborgun þeirra lána m. fl., en hins vegar að- h’itningstollurinn tilgreindur að ófrádregnum gjaldheimtulaunum, — °S af því, að talið er í heilum þúsundum króna, þ. e. minni tölu en Vi þús. sleppt, meira gert að heilu þúsundi. » Ill-V. þar sem eru punktar í tölu stað (..), vantar alveg skýrslur. f húnaðartöflunni (III) á hvergi að vera talið með neitt ungviði, Þ- e. yngra en veturgamalt. Siglingar (IV) til landsins frá öðr- nm löndum. Með matvöru (V) er talið alls konar kornmeti, þar með brauð; með kaffi kaffirót og annar kaffibætir; með sykri einnig síróp; með ölföngum alls konar vín og áfengir drykkir; í nski saltfiskur og harðfiskur og enn fremur blautur fiskur salt- aður í tunnur. Dúnn, þ. e. æðardúnn hreinsaður. (59)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.