Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Page 66
(Graaarfkið á ítlandi. Niðurlag frá 56. bls.) Samheiti. 4. Birki; ávöxturinn bjarkan. 5. Fjalldrapii fjallhrap. 8. Stóra netla. 9. Notrugras. 15. Kotúnslauf. 23. Heimilisnjóli, njóli. 26. Ólafsgras. 27. Fugla-arfi. 32. Græðiblaka, gullintoppur. 33. Fuglatungur. 34. Lambatunga. 37. Kótin harðasægjur. 38. Villinardus? 39. Loðpunga? 44. Jarðhuniall- 48. Geirlaukur. 54. þyrnibróðir. 55. Pjetursjurt. 57. Beiskjugras. fífill; þegar blómin eru fallin heitir hann bifukolla eða byðukofla; blöðin nefnast hrafnahlökur. 64. Klukka. 68. Maðra. 69. Nöðru- tág. 74. Dýragras. 79. Horblaka, reiðingagras, álptakólfur, mýr' arhófur. 80. Blóðbjörg, bráðbjörg, bráðberg. 99. Peningagras- 101. Augnagras. 110. Pindilsjurt. 111. Jónsmessugras, kæsis- gras, hleypisgras. 115. Ávöxturinn lúsamuðlingar, myllingar- 118. Mýrarbeitilyng. 121. Aðalblábeijafyng; ávöxturinn aðal' bláber. 126. Geitnanjóli, geitla, Geirarðsjurt. 127. Erkihvöun. 128. Sjávarhvönn. 131. Bergfljett<a. 133. Burnir, sára, agar; rótin höfuðrót, greiðurót. 150. Velantsjurt, júfurgras, júfurmein. 153. Sóley. 160. Hófblaka, hófur. 162. Svefngras. 179. Hrísarfli hjartarfi, bföðrugras. 180. Vatnsbroddur? 181 Fjöruarfl, lima- arfi. 187. Hringormagras. 190. Hundaflóla. 220. Lúsalyng.i ávöxturinnkrækiber. 221. Sortugras. 227. Himinrós. 233. Hesthah- 234. þórsbjörg. 244. Pjetursbelti; blómlausu stönglarnir nefna.s’ skollareipi. 247. Pjeturssóley; þá er blómin eru fallin kallast hún hárbrúða; blöðin heita ijúpnalauf. 248. Fjallafífill, sólsekvía- 249. jiyrnirós, villirós. 251. Stönglamir heita smærur. 254- Krókagras. 258. Villiertur. ALMANAK. ÁRSTÍÐIR OG MERKIDAGAR, III. Eptir GuSmund Þorláknson. Tveir fyrstu kaflar þessarar greinar, frá ársbyrjuxi til maíloka, eru prentaðir í Almanökunum um árin 1878 og Itw9, og samdir :lt Jóni heitnum Sigurðssyni. Að dregizt heflr að koma með frani' lialdið, er mestmegnis því að kenna, að útgefendurnir vildu vita með vissu, hvort það væri til í handriti eptir liann eða ekki, áður en annar maður væri ienginn til að semja það. Að hjer er byrjað á Hvítasuunu, þótt húri sje í maí þetta ár, 16S3, kemur af þvi, að hana bar upp á 1. júni árið 1879 og var því ekki komið að henni þá Hvítasunna er 3. stórhátíð ársins, og erstofnuðtil minn- ingar um úthelling heilags anda yfir postulana. Hún er ávallt 50. dagurinn eptir páska, og kallast því á grísku »pentekoste» (fimmtugasti); upphaflega var hátíð þessi líka skírnarhátíð, (og nafnið hvítasunna er komið af því, að þeir sem skírðir vóru, báru fyrst á eptir hvítan klæðnað (hvítaváðir) svo sem sakleysis- merki. Hvítasunnan var haldin heilög þegar i fyrstu kristni, og

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.