Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 70
gert mörgum öldum áður. 1606 hætti hann að leika
og gaf sig eftir pað allan við sjónleikaskáldskap. Pá
var liann orðinn efnaður maður og 1613 flutti hann
aftur til fæðingarbæjar síns og var par pað sem eftir var
æfinnar. Hann andaðist 23. apríl 1616. Var hann jarð-
aður par í kirkjunni, en marmaramynd af honum
reist nokkru síðar í Westminsterkirkjunni í Lundún-
am. — S. er frægastur allra sjónleikaskálda á síðari
öldum og talinn faðir hinnar yngri sjónleikalistar.
Leikrit hans eru pýdd á öll mentamál heimsins og
sýnd hvarvetna par sem leikhús eru. Pykja pau nú
bera af öllu frá peim tíma og pótt lengra sé leitað.
Ekki kunnu pó samtíðarmenn hans fyllilega að meta
pau, og ekkert peirra var prentað fyr en um 20 ár-
um eftir andlát hans. — Af leikritum S. eru pessi
pýdd á íslensku: »Mackbeth«, »Hamlet«, »Lear konung-
ur«, »Othello« og »Romeo og Julía«, sem Matth.
Jochumsson hefir pýtt, og »Stormurinn«, sem Eirikur
Magnússon hefir pýtt. Ekkert peirra hefir verið sýnt
á íslandi.
Jolianu Wolfgang Gí-ootlie (frb. göte). Um
hann er skrifað í Almanaki Pjóðvinafélagsins fyrir
árið 1893 og er par einnig mynd af honum. Er pví
slept hér að líta yfir æfiferil hans. Hann er talinn
mesta skáld, sem Pjóðverjar hafa nokkru sinni átt,
og liggur eftir hann fjöldi skáldverka. Höfuðverk
hans er pó »Faust« (frb. fást). Orti hann fyrri part-
inn af honum á námsárum sinum, en seinni part-
inn ekki fyr en á gamals aldri. Ekkert heilt ritverk
eftir G. hefir enn - verið pýtt á íslensku, en ýms af
kvæðum hans, og hafa pau orðið vinsæl hér á landi
eins og annarstaðar (m. a. »Pekkirðu land —«), en
nú er Bjarni Jónsson frá Vogi að pýða »Faust« á
íslensku, og hefir fengið til pess ofurlítinn opinberan
styrk.
(16)